Þátturinn Liðið mitt er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. Að þessu sinni tekur Sverrir Bergmann hús á Þórsurum í Þorlákshöfn.
Sverrir hitti fyrirliða liðsins, Baldur Þór Ragnarsson. Hann er einkaþjálfari og kemur að líkamlegri þjálfun liðsins.
Hann tók Sverri í smá púl og er óhætt að segja að Sverrir hafi fengið að svitna.
Atriðið má sjá hér að ofan.
Liðið mitt: Sverrir svitnar í Þorlákshöfn
Mest lesið





„Það var engin taktík“
Fótbolti



Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma
Íslenski boltinn

