Eftirlitsbangsi fyrir áhyggjufulla foreldra Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 15. nóvember 2013 22:00 Bangsi sem getur gefið foreldrum ungbarna nákvæmar upplýsingar um ástand barns sína á hvaða tíma sem er, er væntanlegur á markað í byrjun næsta árs. Samkvæmt vefsíðunni Gizmodo nýtist bangsinn bæði sem leikfang fyrir barnið en einnig sem eftirlitstæki fyrir foreldrana. Bangsinn er útbúinn þannig að hann mælir hita barnsins og hann er einnig útbúinn hljóðnema sem mælir öll hljóð sem barnið gefur frá sér. Foreldrar geta til dæmis fengið nákvæmar upplýsingar um hversu langan tíma barnið þeirra hefur grátið. Hann fylgist einnig með hjartslætti barnsins. Allar upplýsingarnar sem bangsinn fær eru svo sendar þegar í stað í síma foreldra þess. Áhyggjufullir foreldrar geta því fylgst með hverri hreyfingu barnsins sína á hvaða tíma sem er. Bangsinn er einnig útbúinn hátalara sem gerir foreldrum kleift að tala við börnin sín, til dæmis í þeim tilgangi að róa þau. Bangsinn getur sömuleiðis spilað fyrirfram lesin skilaboð frá foreldrum til barnsins. Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Sjá meira
Bangsi sem getur gefið foreldrum ungbarna nákvæmar upplýsingar um ástand barns sína á hvaða tíma sem er, er væntanlegur á markað í byrjun næsta árs. Samkvæmt vefsíðunni Gizmodo nýtist bangsinn bæði sem leikfang fyrir barnið en einnig sem eftirlitstæki fyrir foreldrana. Bangsinn er útbúinn þannig að hann mælir hita barnsins og hann er einnig útbúinn hljóðnema sem mælir öll hljóð sem barnið gefur frá sér. Foreldrar geta til dæmis fengið nákvæmar upplýsingar um hversu langan tíma barnið þeirra hefur grátið. Hann fylgist einnig með hjartslætti barnsins. Allar upplýsingarnar sem bangsinn fær eru svo sendar þegar í stað í síma foreldra þess. Áhyggjufullir foreldrar geta því fylgst með hverri hreyfingu barnsins sína á hvaða tíma sem er. Bangsinn er einnig útbúinn hátalara sem gerir foreldrum kleift að tala við börnin sín, til dæmis í þeim tilgangi að róa þau. Bangsinn getur sömuleiðis spilað fyrirfram lesin skilaboð frá foreldrum til barnsins.
Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Sjá meira