BlackBerry á barmi gjaldþrots Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 4. nóvember 2013 21:11 BlackBerry var eitt sinn eitt vinsælasta snjallsímafyrirtæki í heimi. BlackBerry er á barmi gjaldþrots samkvæmt frétt frá New York Magazine. Í fréttinni segir að kanadíski framleiðandinn hafi tilkynnt í dag að framkvæmdastjóraskipi hafi átt sér stað stað hjá félaginu til að snúa stöðu þess við. Thorstein Heins sem hefur verið framkvæmdastjóri síðan í janúar á síðasta ári er sagður hafa verið í ómögulegri stöðu. Hann hafi staðið frammi fyrir dvínandi menningarlegu mikilvægi BlackBerry á markaði, þar sem heimurinn hafi fært sig yfir í Iphone og Android tæki. Í apríl lét hann hafa eftir sér að hann sæi BlackBerry fyrir sér sem leiðtoga á markaðnum eftir fimm ár. Í grein New York Magazine er það tekið fram að það hafi í rauninni verið lítið sem Heins hafi getað gert öðruvísi til að koma í veg fyrir hnignun fyrirtækisins, að taka yfir BlackBerry á árinu 2012 hafi verið eins og að taka yfir hestvagnafélag á sjötta áratug síðustu aldar. Nýr framkvæmdastjóri er John Chen, sem hefur reynslu í að snúa vonlausri stöðu fyrirtækja sér í hag, en greinarhöfundar New York Magazine telur það litlu skipta í þeirri stöðu sem BlackBerry er komið í. Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
BlackBerry er á barmi gjaldþrots samkvæmt frétt frá New York Magazine. Í fréttinni segir að kanadíski framleiðandinn hafi tilkynnt í dag að framkvæmdastjóraskipi hafi átt sér stað stað hjá félaginu til að snúa stöðu þess við. Thorstein Heins sem hefur verið framkvæmdastjóri síðan í janúar á síðasta ári er sagður hafa verið í ómögulegri stöðu. Hann hafi staðið frammi fyrir dvínandi menningarlegu mikilvægi BlackBerry á markaði, þar sem heimurinn hafi fært sig yfir í Iphone og Android tæki. Í apríl lét hann hafa eftir sér að hann sæi BlackBerry fyrir sér sem leiðtoga á markaðnum eftir fimm ár. Í grein New York Magazine er það tekið fram að það hafi í rauninni verið lítið sem Heins hafi getað gert öðruvísi til að koma í veg fyrir hnignun fyrirtækisins, að taka yfir BlackBerry á árinu 2012 hafi verið eins og að taka yfir hestvagnafélag á sjötta áratug síðustu aldar. Nýr framkvæmdastjóri er John Chen, sem hefur reynslu í að snúa vonlausri stöðu fyrirtækja sér í hag, en greinarhöfundar New York Magazine telur það litlu skipta í þeirri stöðu sem BlackBerry er komið í.
Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira