Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur ákveðið að lækka lánshæfiseinkunn Frakklands, úr AA+ og í AA. Fyrirtækið segir að ástæða þessa sé sú að Frakkar stríði við mikið atvinnuleysi sem geri stjórnvöldum erfitt fyrir að innleiða aðgerðir sem ætlað var að rétta efnahagslífið af.
Frönsk yfirvöld hafa brugðist ókvæða við ákvörðun fyrirtækisins og segir fjármálaráðherrann Pierre Moscovici að gagnrýni þess eigi ekki við rök að styðjast, þvert á móti hafi stjórnin farið í ýmsar aðgerðir sem hafi komið frönsku þjóðfélagi vel.
Lánshæfi Frakka lækkar

Mest lesið

„Alltaf leiðindamál að lenda í svona“
Viðskipti erlent

Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna
Viðskipti innlent

Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón
Viðskipti innlent

„Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“
Viðskipti innlent

Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári
Viðskipti innlent

Að sleikja narsisstann upp í vinnunni
Atvinnulíf

Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum
Viðskipti erlent

Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári
Viðskipti innlent
