Skjóta GPS-kúlum í bíla ökumanna á flótta Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. október 2013 11:30 Um er að ræða eins konar byssukúlu sem inniheldur staðsetningarbúnað. mynd/getty Starchase er nafn nýrrar tækni sem lögreglan í fjórum fylkjum Bandaríkjanna hefur tekið í notkun í von um að auka umferðaröryggi þegar lögreglan veitir grunuðum glæpamönnum eftirför. Um er að ræða eins konar byssukúlu sem inniheldur staðsetningarbúnað, sem lögreglubílar geta skotið á bílinn fyrir framan þá. „Kúlan“ festist við bílinn og í framhaldi af því getur lögreglan fylgst með ferðum hinna grunuðu. 5 þúsund dali kostar að græja einn bíl með tækninni og kostar hver kúla 500 dali, en að sögn lögreglunnar hefur þessi nýja tækni þegar reynst vel. Meðal annars við að stöðva barnsrán og ölvunarakstur. Starchase hefur verið tekið í notkun í Iowa, Flórída, Arizona og Colorado, og reynir framleiðandinn nú að koma græjunni í lögreglubíla í Englandi. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Starchase er nafn nýrrar tækni sem lögreglan í fjórum fylkjum Bandaríkjanna hefur tekið í notkun í von um að auka umferðaröryggi þegar lögreglan veitir grunuðum glæpamönnum eftirför. Um er að ræða eins konar byssukúlu sem inniheldur staðsetningarbúnað, sem lögreglubílar geta skotið á bílinn fyrir framan þá. „Kúlan“ festist við bílinn og í framhaldi af því getur lögreglan fylgst með ferðum hinna grunuðu. 5 þúsund dali kostar að græja einn bíl með tækninni og kostar hver kúla 500 dali, en að sögn lögreglunnar hefur þessi nýja tækni þegar reynst vel. Meðal annars við að stöðva barnsrán og ölvunarakstur. Starchase hefur verið tekið í notkun í Iowa, Flórída, Arizona og Colorado, og reynir framleiðandinn nú að koma græjunni í lögreglubíla í Englandi.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira