Nýr iPad Air kemur til Íslands 1. nóvember Boði Logason skrifar 22. október 2013 20:52 Tim Cook, forstjóri Apple, með nýja iPad-inn í dag. Mynd/afp Ísland verður í hópi þeirra landa sem geta keypt nýja útgáfu af iPad-spjaldtölvunni, sem var kynnt í dag og kallast iPad Air, þann 1. nóvember næstkomandi. Það verður að teljast til tíðinda enda höfum við á litlu eyjunni oft þurft að bíða örlítið lengur en aðrar þjóðir eftir nýjum vörum frá Apple. Nýjan tölvan var kynnt í dag, en hún er bæði þynnri og léttari en fyrri útgáfur. Nýjan spjaldtölvan er 43 prósentum þynnri en síðasta útgáfa og vegur aðeins 450 grömm. Apple fullyrðir að þetta sé þynnsta spjaldtölvan á markaðnum í dag. Í spjaldtölvunni er A7-örgjörvi sem er sá sami og í iPhone 5S símanum. Á kynningunni í dag kom fram að það taki helmingi sneggri tíma að opna forrit. Þá verður hún fáanleg í hvítu, gráu og svörtu. Myndavélin er 1080 pixlar, og líftími rafhlöðunnar er 10 klukkutímar. Myndband Apple má sjá hér. Mute Volume Full Volume Fast Reverse Play Pause Fast Forward 00:55 -02:21 Closed Captions Video Size Download Video Share Video Full Screen Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ísland verður í hópi þeirra landa sem geta keypt nýja útgáfu af iPad-spjaldtölvunni, sem var kynnt í dag og kallast iPad Air, þann 1. nóvember næstkomandi. Það verður að teljast til tíðinda enda höfum við á litlu eyjunni oft þurft að bíða örlítið lengur en aðrar þjóðir eftir nýjum vörum frá Apple. Nýjan tölvan var kynnt í dag, en hún er bæði þynnri og léttari en fyrri útgáfur. Nýjan spjaldtölvan er 43 prósentum þynnri en síðasta útgáfa og vegur aðeins 450 grömm. Apple fullyrðir að þetta sé þynnsta spjaldtölvan á markaðnum í dag. Í spjaldtölvunni er A7-örgjörvi sem er sá sami og í iPhone 5S símanum. Á kynningunni í dag kom fram að það taki helmingi sneggri tíma að opna forrit. Þá verður hún fáanleg í hvítu, gráu og svörtu. Myndavélin er 1080 pixlar, og líftími rafhlöðunnar er 10 klukkutímar. Myndband Apple má sjá hér. Mute Volume Full Volume Fast Reverse Play Pause Fast Forward 00:55 -02:21 Closed Captions Video Size Download Video Share Video Full Screen
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent