Úrslit kvöldsins í Dominos-deild karla 10. október 2013 21:18 Dominos-deild karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Stórleikur kvöldsins fór fram í Röstinni þar sem meistaraefnin í KR lögðu Íslandsmeistara Grindavíkur. Keflavík sýndi síðan mátt sinn í Ásgarði þar sem liðið vann afar sannfærandi sigur á Stjörnunni. ÍR marði síðan sigur á Skallagrími í Hellinum þar sem Skallarnir voru lengi vel yfir.Úrslit kvöldsins:Grindavík-KR 74-94 (16-21, 18-19, 21-22, 19-32)Grindavík: Þorleifur Ólafsson 16, Ólafur Ólafsson 15/5 fráköst, Kendall Leon Timmons 14/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/12 fráköst, Hilmir Kristjánsson 10, Jón Axel Guðmundsson 4, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Jóhann Árni Ólafsson 1, Ármann Vilbergsson 0, Ómar Örn Sævarsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Daníel Guðni Guðmundsson 0.KR: Shawn Atupem 27, Martin Hermannsson 18, Brynjar Þór Björnsson 14, Helgi Már Magnússon 10/9 fráköst/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 10, Pavel Ermolinskij 7/13 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 6, Jón Orri Kristjánsson 2, Kormákur Arthursson 0, Ólafur Már Ægisson 0, Högni Fjalarsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.ÍR-Skallagrímur 88-85 (23-29, 21-17, 24-23, 20-16)ÍR: Terry Leake Jr. 27/11 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 24/11 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 21/9 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 14, Ragnar Örn Bragason 1, Birgir Þór Sverrisson 1, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Hjalti Friðriksson 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Dovydas Strasunskas 0, Arnar Ingi Ingvarsson 0.Skallagrímur: Mychal Green 29/4 fráköst/3 varin skot, Páll Axel Vilbergsson 23/8 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 17/4 fráköst, Egill Egilsson 8/5 fráköst, Sigurður Þórarinsson 4/4 fráköst, Orri Jónsson 2, Trausti Eiríksson 2/7 fráköst, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Davíð Ásgeirsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.Stjarnan-Keflavík 63-88 (18-26, 16-24, 13-22, 16-16)Stjarnan: Fannar Freyr Helgason 13/6 fráköst, Nasir Jamal Robinson 11/10 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 8, Justin Shouse 8/5 stoðsendingar, Sæmundur Valdimarsson 8/5 fráköst, Marvin Valdimarsson 6/5 fráköst, Dagur Kár Jónsson 5, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Daði Lár Jónsson 2, Kjartan Atli Kjartansson 0, Kristinn Jónasson 0, Christopher Sófus Cannon 0.Keflavík: Michael Craion 18/13 fráköst/6 varin skot, Darrel Keith Lewis 17/5 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 14/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 12, Arnar Freyr Jónsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 6, Valur Orri Valsson 5, Andri Daníelsson 4, Magnús Þór Gunnarsson 3, Ólafur Geir Jónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Bein útsending: Uppfært spálíkan skömmu fyrir stórleik Íslands á EM Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Dominos-deild karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Stórleikur kvöldsins fór fram í Röstinni þar sem meistaraefnin í KR lögðu Íslandsmeistara Grindavíkur. Keflavík sýndi síðan mátt sinn í Ásgarði þar sem liðið vann afar sannfærandi sigur á Stjörnunni. ÍR marði síðan sigur á Skallagrími í Hellinum þar sem Skallarnir voru lengi vel yfir.Úrslit kvöldsins:Grindavík-KR 74-94 (16-21, 18-19, 21-22, 19-32)Grindavík: Þorleifur Ólafsson 16, Ólafur Ólafsson 15/5 fráköst, Kendall Leon Timmons 14/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/12 fráköst, Hilmir Kristjánsson 10, Jón Axel Guðmundsson 4, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Jóhann Árni Ólafsson 1, Ármann Vilbergsson 0, Ómar Örn Sævarsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Daníel Guðni Guðmundsson 0.KR: Shawn Atupem 27, Martin Hermannsson 18, Brynjar Þór Björnsson 14, Helgi Már Magnússon 10/9 fráköst/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 10, Pavel Ermolinskij 7/13 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 6, Jón Orri Kristjánsson 2, Kormákur Arthursson 0, Ólafur Már Ægisson 0, Högni Fjalarsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.ÍR-Skallagrímur 88-85 (23-29, 21-17, 24-23, 20-16)ÍR: Terry Leake Jr. 27/11 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 24/11 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 21/9 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 14, Ragnar Örn Bragason 1, Birgir Þór Sverrisson 1, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Hjalti Friðriksson 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Dovydas Strasunskas 0, Arnar Ingi Ingvarsson 0.Skallagrímur: Mychal Green 29/4 fráköst/3 varin skot, Páll Axel Vilbergsson 23/8 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 17/4 fráköst, Egill Egilsson 8/5 fráköst, Sigurður Þórarinsson 4/4 fráköst, Orri Jónsson 2, Trausti Eiríksson 2/7 fráköst, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Davíð Ásgeirsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.Stjarnan-Keflavík 63-88 (18-26, 16-24, 13-22, 16-16)Stjarnan: Fannar Freyr Helgason 13/6 fráköst, Nasir Jamal Robinson 11/10 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 8, Justin Shouse 8/5 stoðsendingar, Sæmundur Valdimarsson 8/5 fráköst, Marvin Valdimarsson 6/5 fráköst, Dagur Kár Jónsson 5, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Daði Lár Jónsson 2, Kjartan Atli Kjartansson 0, Kristinn Jónasson 0, Christopher Sófus Cannon 0.Keflavík: Michael Craion 18/13 fráköst/6 varin skot, Darrel Keith Lewis 17/5 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 14/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 12, Arnar Freyr Jónsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 6, Valur Orri Valsson 5, Andri Daníelsson 4, Magnús Þór Gunnarsson 3, Ólafur Geir Jónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Bein útsending: Uppfært spálíkan skömmu fyrir stórleik Íslands á EM Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira