Hvenær fara höftin og hvenær lækka skuldir heimila? Bjarni Ben svarar 16. október 2013 21:15 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefur boðað að „meiriháttar skref“ verði kynnt í átt að afnámi gjaldeyrishafta á næstu fimm mánuðum. Þetta er forgangsmál hjá ríkisstjórninni. Bjarni greindi frá þessu í vitðali við CNBC Europe í gær, en hann talaði um „significant step“ í þessu samhengi, samkvæmt útprenti af viðtalinu sem Stöð 2 fékk hjá CNBC, en viðtalið í heild hefur ekki verið birt á netinu.Hið margumtalaða „svigrúm“ Afnám haftanna er nátengt stærsta kosningaloforði Framsóknarflokksins sem á að felast í nýtingu svigrúms í viðræðum við kröfuhafa föllnu bankanna til niðurfærslu á verðtryggðum fasteignalánum heimila en svigrúmið á að skapast þegar krónueignum búanna er skipt í gjaldeyri á afslætti hjá Seðlabankanum. Þannig fer í raun fjármagn til ríkissjóðs í formi krónueigna sem á síðan að ráðstafa við niðurfærslu skulda afmarkaðs hóps, þ.e þeirra sem urðu fyrir hinum margnefnda „forsendubresti“ vegna verðtryggingarinnar. Nánari útfærsla liggur ekki fyrir, en nefnd undir forystu dr. Sigurðar Hannessonar á að skila tilögum til ráðherranefndar um málið í næsta mánuði. Sjá viðtal við Sigurð í Klinkinu hér.Ekki á sömu blaðsíðunni Bjarni Benediktsson segist eðlilega ekki geta svarað fyrir framsóknarmenn en hann segir að hann og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra séu sammála um aðgerðir í þágu skuldsettra heimila. Ráðherrarnir tveir eru hins vegar ekki alveg á sömu blaðsíðunni í þessum efnum „enda ekki sami maðurinn,“ eins og Bjarni segir. Bjarni er með hófstilltari áherslur og vill að peningar sem verði eftir hjá ríkissjóði í viðræðum við kröfuhafa föllnu bankanna verði einnig nýttir til að greiða niður skuldir ríkissjóðs og lækka þar með vaxtabyrði hans, en íslenska ríkið greiðir 91 ma.kr. á ári í vexti. Færð hafa verið efnisleg rök fyrir því að lækkun vaxtakostnaðar ríkissjóðs sé í raun stærsta velferðarmálið, þar sem svo stór hluti tekna ríkissjóðs fari í vaxtakostnað. Þessu má í raun líkja við óyfirstíganlegan yfirdrátt hjá einstaklingi. Vaxtakostnaðurinn er orðinn sjálfstætt vandamál. Bjarni Benediktsson fer stefnu varðandi afnám gjaldeyrishafta og aðgerðir í þágu skuldsettra heimila í viðtali við Þorbjörn Þórðarson sem má nálgast í myndskeiði hér fyrir ofan.Ráðstöfun ríkisfjár í þágu afmarkaðs hóps Bjarni svarar því hvort hann telji ósanngjarnt að ráðstafa peningum sem munu á einhverjum tímapunkti tilheyra ríkissjóði til þess að færa niður verðtryggð fasteignalán hjá afmörkuðum hópi einstaklinga, en tölfræði Hagstofunnar sýnir að þriðjungur heimila er með skuldlausar fasteignir og 27 prósent eru á leigumarkaði, hjúkrunar- eða félagslegu húsnæði. Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefur boðað að „meiriháttar skref“ verði kynnt í átt að afnámi gjaldeyrishafta á næstu fimm mánuðum. Þetta er forgangsmál hjá ríkisstjórninni. Bjarni greindi frá þessu í vitðali við CNBC Europe í gær, en hann talaði um „significant step“ í þessu samhengi, samkvæmt útprenti af viðtalinu sem Stöð 2 fékk hjá CNBC, en viðtalið í heild hefur ekki verið birt á netinu.Hið margumtalaða „svigrúm“ Afnám haftanna er nátengt stærsta kosningaloforði Framsóknarflokksins sem á að felast í nýtingu svigrúms í viðræðum við kröfuhafa föllnu bankanna til niðurfærslu á verðtryggðum fasteignalánum heimila en svigrúmið á að skapast þegar krónueignum búanna er skipt í gjaldeyri á afslætti hjá Seðlabankanum. Þannig fer í raun fjármagn til ríkissjóðs í formi krónueigna sem á síðan að ráðstafa við niðurfærslu skulda afmarkaðs hóps, þ.e þeirra sem urðu fyrir hinum margnefnda „forsendubresti“ vegna verðtryggingarinnar. Nánari útfærsla liggur ekki fyrir, en nefnd undir forystu dr. Sigurðar Hannessonar á að skila tilögum til ráðherranefndar um málið í næsta mánuði. Sjá viðtal við Sigurð í Klinkinu hér.Ekki á sömu blaðsíðunni Bjarni Benediktsson segist eðlilega ekki geta svarað fyrir framsóknarmenn en hann segir að hann og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra séu sammála um aðgerðir í þágu skuldsettra heimila. Ráðherrarnir tveir eru hins vegar ekki alveg á sömu blaðsíðunni í þessum efnum „enda ekki sami maðurinn,“ eins og Bjarni segir. Bjarni er með hófstilltari áherslur og vill að peningar sem verði eftir hjá ríkissjóði í viðræðum við kröfuhafa föllnu bankanna verði einnig nýttir til að greiða niður skuldir ríkissjóðs og lækka þar með vaxtabyrði hans, en íslenska ríkið greiðir 91 ma.kr. á ári í vexti. Færð hafa verið efnisleg rök fyrir því að lækkun vaxtakostnaðar ríkissjóðs sé í raun stærsta velferðarmálið, þar sem svo stór hluti tekna ríkissjóðs fari í vaxtakostnað. Þessu má í raun líkja við óyfirstíganlegan yfirdrátt hjá einstaklingi. Vaxtakostnaðurinn er orðinn sjálfstætt vandamál. Bjarni Benediktsson fer stefnu varðandi afnám gjaldeyrishafta og aðgerðir í þágu skuldsettra heimila í viðtali við Þorbjörn Þórðarson sem má nálgast í myndskeiði hér fyrir ofan.Ráðstöfun ríkisfjár í þágu afmarkaðs hóps Bjarni svarar því hvort hann telji ósanngjarnt að ráðstafa peningum sem munu á einhverjum tímapunkti tilheyra ríkissjóði til þess að færa niður verðtryggð fasteignalán hjá afmörkuðum hópi einstaklinga, en tölfræði Hagstofunnar sýnir að þriðjungur heimila er með skuldlausar fasteignir og 27 prósent eru á leigumarkaði, hjúkrunar- eða félagslegu húsnæði.
Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira