Sjón á síðum stórblaða í Bandaríkjunum Ólöf Skaftadóttir skrifar 20. september 2013 16:15 Sjón Fréttablaðið/Stefán Sigurjón Birgir Sigurðsson, betur þekktur sem Sjón hefur vakið mikla athygli fyrir verk sín í Bandaríkjunum undanfarið. Nú síðast birtist ítarleg umfjöllun um höfundinn íslenska á vefsíðu The New York Review of Books. Umfjöllunin um Sjón er skrifuð af A.S. Byatt, sem er breskur rithöfundur og verðlaunahafi. Hún hefur meðal annars hlotið hin virtu Booker Prize verðlaun. Auk þess nefndi blaðið The Times Byatt sem eina af fimmtíu bestu, bresku höfundunum frá árinu 1945. Byatt fer fögrum orðum um Sjón, sem hún segir hafa breytt skynjun sinni á bókmenntum. Hún fer ítarlega yfir þrjár bækur Sjón sem hafa verið þýddar á ensku, bækurnar Skugga-Baldur, Rökkurbýsnir og Argóarflísin. The New York Review of Books er tímarit sem er gefið út á tveggja mánaða fresti, og beinir sjónum sínum að menningartengdu efni. Tímaritið Esquire kallar blaðið besta bókmennta-blað á enskri tungu og Tom Wolfe, mikils metinn rithöfundur vestanhafs og höfundur verka á borð við The Bonfire of the Vanities, hefur farið fögrum orðum um útgáfuna.Bókaforlagið Farrar, Straus and Giroux gefa út Sjón í Bandaríkjunum. Menning Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Sigurjón Birgir Sigurðsson, betur þekktur sem Sjón hefur vakið mikla athygli fyrir verk sín í Bandaríkjunum undanfarið. Nú síðast birtist ítarleg umfjöllun um höfundinn íslenska á vefsíðu The New York Review of Books. Umfjöllunin um Sjón er skrifuð af A.S. Byatt, sem er breskur rithöfundur og verðlaunahafi. Hún hefur meðal annars hlotið hin virtu Booker Prize verðlaun. Auk þess nefndi blaðið The Times Byatt sem eina af fimmtíu bestu, bresku höfundunum frá árinu 1945. Byatt fer fögrum orðum um Sjón, sem hún segir hafa breytt skynjun sinni á bókmenntum. Hún fer ítarlega yfir þrjár bækur Sjón sem hafa verið þýddar á ensku, bækurnar Skugga-Baldur, Rökkurbýsnir og Argóarflísin. The New York Review of Books er tímarit sem er gefið út á tveggja mánaða fresti, og beinir sjónum sínum að menningartengdu efni. Tímaritið Esquire kallar blaðið besta bókmennta-blað á enskri tungu og Tom Wolfe, mikils metinn rithöfundur vestanhafs og höfundur verka á borð við The Bonfire of the Vanities, hefur farið fögrum orðum um útgáfuna.Bókaforlagið Farrar, Straus and Giroux gefa út Sjón í Bandaríkjunum.
Menning Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira