IKEA framleiðir skýli fyrir flóttamenn Kristján Hjálmarsson skrifar 16. september 2013 14:45 Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA vinnur nú að því að þróa neyðarskýli fyrir fólk á átakasvæðum. Húsin eiga að koma í flötum pakningum, eins og tíðkast með vörur frá fyrirtækinu, og eru afar einföld í uppsetningu. IKEA-foundation sjóðurinn hefur verið að vinna með Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna „Mörg af hinum hefðbundnum skýlum sem flóttamenn hafast í endast ekki nema í um sex mánuði og þá þarf að skipta þeim út,“ segir í yfirlýsingu frá IKEA. Neyðarskýlin eiga hins vegar að endast í þrjú ár. Það tekur um fjórar klukkustundir að setja skýlið saman en í fyrstu lítur það út eins og hefðbundin bókahilla frá sænska framleiðandanum. Skýlið er um 17 rúmmetrar eða tvöfalt stærra en hefðbundið tjald. IKEA vonast til að geta framleitt skýlin fyrir um 650-1000 dollara stykkið í fjöldaframleiðslu eða um 80-120 þúsund krónur. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA vinnur nú að því að þróa neyðarskýli fyrir fólk á átakasvæðum. Húsin eiga að koma í flötum pakningum, eins og tíðkast með vörur frá fyrirtækinu, og eru afar einföld í uppsetningu. IKEA-foundation sjóðurinn hefur verið að vinna með Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna „Mörg af hinum hefðbundnum skýlum sem flóttamenn hafast í endast ekki nema í um sex mánuði og þá þarf að skipta þeim út,“ segir í yfirlýsingu frá IKEA. Neyðarskýlin eiga hins vegar að endast í þrjú ár. Það tekur um fjórar klukkustundir að setja skýlið saman en í fyrstu lítur það út eins og hefðbundin bókahilla frá sænska framleiðandanum. Skýlið er um 17 rúmmetrar eða tvöfalt stærra en hefðbundið tjald. IKEA vonast til að geta framleitt skýlin fyrir um 650-1000 dollara stykkið í fjöldaframleiðslu eða um 80-120 þúsund krónur.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur