Alonso fagnar komu Raikkonen 18. september 2013 11:15 Kimi Raikkonen. Felipe Massa er búinn að missa sæti sitt hjá Ferrari-liðinu í Formúlunni en Kimi Raikkonen hefur verið ráðinn til liðsins í hans stað. Forseti Ferrari, Luca Di Montezemolo, segir að óstöðugleiki Massa hafi kostað hann sætið hjá Ferrari. Alonso var á sínum tíma ráðinn til Ferrari á kostnað Raikkonen en þeir munu núna þurfa að vinna saman. "Alonso fagnar því að Kimi sé að koma til okkar," sagði Di Montezemolo en hvað með Massa? "Staða Massa var alltaf á hreinu. Hann þurfti að ná árangri rétt eins og liið. Hann náði því stundum en var mjög óstöðugur. Það verður gott fyrir hann að breyta um umhverfi." Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Felipe Massa er búinn að missa sæti sitt hjá Ferrari-liðinu í Formúlunni en Kimi Raikkonen hefur verið ráðinn til liðsins í hans stað. Forseti Ferrari, Luca Di Montezemolo, segir að óstöðugleiki Massa hafi kostað hann sætið hjá Ferrari. Alonso var á sínum tíma ráðinn til Ferrari á kostnað Raikkonen en þeir munu núna þurfa að vinna saman. "Alonso fagnar því að Kimi sé að koma til okkar," sagði Di Montezemolo en hvað með Massa? "Staða Massa var alltaf á hreinu. Hann þurfti að ná árangri rétt eins og liið. Hann náði því stundum en var mjög óstöðugur. Það verður gott fyrir hann að breyta um umhverfi."
Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti