Samsung kynnti Galaxy snjallúr Jón Júlíus Karlsson skrifar 4. september 2013 18:28 Nýja snjallúrið frá Samsung hefur litið dagsins ljós. Mynd/Samsung Samsung kynnti í dag nýjustu afurð sína á IFA rafrækjasýningunni í Berlín. Um er að ræða snjallúr sem Samsung ber miklar væningar til. Segja má að Samsung sé að ríða á vaðið því búist er við að stór tæknifyrirtæki á borð við Apple og Sony muni kynnar nýjar vörur í svipaðri línu á næstu vikum. Galaxy Gear snjallúrið frá Samsung hefur 2,5 tommu skjá og einnig myndavél. Það hefur svipað viðmót og snjallsími og getur einnig nálgast tónlist úr snjallsíma. Kynningu Samsung lauk nú fyrir skömmu en í myndbandinu hér að neðan má sjá það helsta sem nýja snjallúrið frá Samsung hefur upp á að bjóða. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samsung kynnti í dag nýjustu afurð sína á IFA rafrækjasýningunni í Berlín. Um er að ræða snjallúr sem Samsung ber miklar væningar til. Segja má að Samsung sé að ríða á vaðið því búist er við að stór tæknifyrirtæki á borð við Apple og Sony muni kynnar nýjar vörur í svipaðri línu á næstu vikum. Galaxy Gear snjallúrið frá Samsung hefur 2,5 tommu skjá og einnig myndavél. Það hefur svipað viðmót og snjallsími og getur einnig nálgast tónlist úr snjallsíma. Kynningu Samsung lauk nú fyrir skömmu en í myndbandinu hér að neðan má sjá það helsta sem nýja snjallúrið frá Samsung hefur upp á að bjóða.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira