Loksins aðgengi fyrir fatlaða í MS Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 30. ágúst 2013 10:44 Niðurrif byggingarinnar hófst í gær. Már Vilhjálmsson rektor skólans er ánægður með bætt aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Niðurrif á gamalli byggingu Menntaskólans við Sund hófst í gær. Byggingin sem er frá því um 1950 var í upphafi barnaskóli og hluti af Vogaskóla. Að sögn Más Vilhjálmssonar, rektors við Menntaskólann við Sund hefur byggingin verið í fullri notkun þar til síðasta vor. Um áramótin hefjast framkvæmdir á nýrri byggingu sem verður á sama stað sem gamli skólinn er nú. Nýja byggingin verður 2700 fermetrar og því er ljóst að skólinn stækkar því töluvert. Már segir að í nýju byggingunni verði gert ráð fyrir aðgengi fatlaðra. Eins og staðan sé í dag sé í raun útilokað fyrir fatlaða og hreyfihamlaða að komast um skólann. Engar lyftur séu í skólanum og byggingin á mörgum hæðum eða plönum. Með nýju framkvæmdunum koma tvær lyftur og allt og byggingin verður á einu plani. „Þetta er búið að vera skelfilegt ástand í raun og veru og merkilegt að þetta hafi viðgengist svona lengi,“ segir Már. „Opinberar stofnanir eiga að hafa aðgengi fyrir fatlaða og við höfum lent í vandræðum vegna þessa og einnig þegar nemendur fótbrotna þá komast þeir ekki um skólann.“ Már segir að það skipti ótrúlega miklu máli fyrir nemendur. Loksins verður matsalur og nemendum boðið upp á aðstöðu til þess að halda samkomur en hingað til hafi ekki verið neitt rými fyrir nemendur þegar þeir koma úr úr kennslustundum. „Ástandið hefur verið langt í frá boðlegt miðað við þær kröfur sem gerðar eru í dag og það er frábært að fá nýju bygginguna,“ segir Már. Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira
Niðurrif á gamalli byggingu Menntaskólans við Sund hófst í gær. Byggingin sem er frá því um 1950 var í upphafi barnaskóli og hluti af Vogaskóla. Að sögn Más Vilhjálmssonar, rektors við Menntaskólann við Sund hefur byggingin verið í fullri notkun þar til síðasta vor. Um áramótin hefjast framkvæmdir á nýrri byggingu sem verður á sama stað sem gamli skólinn er nú. Nýja byggingin verður 2700 fermetrar og því er ljóst að skólinn stækkar því töluvert. Már segir að í nýju byggingunni verði gert ráð fyrir aðgengi fatlaðra. Eins og staðan sé í dag sé í raun útilokað fyrir fatlaða og hreyfihamlaða að komast um skólann. Engar lyftur séu í skólanum og byggingin á mörgum hæðum eða plönum. Með nýju framkvæmdunum koma tvær lyftur og allt og byggingin verður á einu plani. „Þetta er búið að vera skelfilegt ástand í raun og veru og merkilegt að þetta hafi viðgengist svona lengi,“ segir Már. „Opinberar stofnanir eiga að hafa aðgengi fyrir fatlaða og við höfum lent í vandræðum vegna þessa og einnig þegar nemendur fótbrotna þá komast þeir ekki um skólann.“ Már segir að það skipti ótrúlega miklu máli fyrir nemendur. Loksins verður matsalur og nemendum boðið upp á aðstöðu til þess að halda samkomur en hingað til hafi ekki verið neitt rými fyrir nemendur þegar þeir koma úr úr kennslustundum. „Ástandið hefur verið langt í frá boðlegt miðað við þær kröfur sem gerðar eru í dag og það er frábært að fá nýju bygginguna,“ segir Már.
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira