Playstation-tölva og risaskjár beið stelpnanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júlí 2013 13:51 Frá hótelinu í Växjö. Mynd/Instagram Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er mætt til bæjarins Växjö í Svíþjóð. Liðið lék sinn fyrsta leik í Kalmar í gær en leikirnir gegn Þýskalandi og Hollandi fara fram í Växjö. „Växjö skilar sínu. Playstation-tölva og tómstundaherbergi," skrifaði miðvörðurinn Sif Atladóttir á Twitter í dag. Að sjálfsögðu fylgdi mynd af herlegheitunum og greinilegt að ekki mun væsa um stelpurnar á milli leikja. Stelpurnar æfa í dag klukkan 15 að íslenskum tíma. Leikjavísir Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er mætt til bæjarins Växjö í Svíþjóð. Liðið lék sinn fyrsta leik í Kalmar í gær en leikirnir gegn Þýskalandi og Hollandi fara fram í Växjö. „Växjö skilar sínu. Playstation-tölva og tómstundaherbergi," skrifaði miðvörðurinn Sif Atladóttir á Twitter í dag. Að sjálfsögðu fylgdi mynd af herlegheitunum og greinilegt að ekki mun væsa um stelpurnar á milli leikja. Stelpurnar æfa í dag klukkan 15 að íslenskum tíma.
Leikjavísir Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira