Heat jafnar einvígið gegn Spurs Stefán Árni Pálsson skrifar 14. júní 2013 08:00 James setur hér boltann í körfuna í nótt. Mynd / Getty Images Einvígið um NBA-meistaratitilinn heldur áfram að vera gríðarlega spennandi en Miami Heat náði að jafna einvígið, 2-2, gegn San Antonio Spurs með frábærum sigri 109-93 í nótt. Það var greinilegt frá fyrstu mínútu að gestirnir frá Miami ætluðu sér að jafna einvígið. Liðið byrjaði betur í leiknum og setti strax tóninn en liðið leiddi samt sem áður leikinn aðeins með þremur stigum eftir fyrsta fjórðung, 29-26. Spurs gáfu ekkert færi á sér í öðrum leikhluta og börðust eins og ljón. Með Tony Parker, leikstjórnanda San Antonio Spurs, á annarri löppinni náði liðið að fara inn í hálfleikinn í stöðunni 49-49. Í þriðja leikhlutanum voru liðin en jöfn en Miami Heat ávallt einu skrefi á undan. Gestirnir í Miami Heat tóku völdin í loka fjórðungnum og byrjuðu að auka við forskot sitt í leiknum. Heimamenn misstu boltann sjö sinnum beint í hendurnar á leikmönnum Miami Heat í fjórða leikhlutanum sem gerði það ómögulegt fyrir liðið að koma sér inn í leikinn. Heat vann að lokum flottan sigur, 109-93, og jafnaði liðið metin í einvíginu 2-2. Lebron James var með 33 stig fyrir Miami Heat í leiknum, Dwyane Wade skoraði 32 stig og Chris Bosh var með 20 stig. Þessir þrír leikmenn skoruðu því 85 stig af þeim 109 sem Miami Heat gerði í leiknum. Tim Duncan var atkvæðamestur í liði San Antonio Spurs með 20 stig. Fimmti leikur liðanna fer fram á sunnudagskvöld en liðið sem vinnur þann leik tekur bílstjórasætið í einvíginu um NBA-meistaratitilinn. NBA Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira
Einvígið um NBA-meistaratitilinn heldur áfram að vera gríðarlega spennandi en Miami Heat náði að jafna einvígið, 2-2, gegn San Antonio Spurs með frábærum sigri 109-93 í nótt. Það var greinilegt frá fyrstu mínútu að gestirnir frá Miami ætluðu sér að jafna einvígið. Liðið byrjaði betur í leiknum og setti strax tóninn en liðið leiddi samt sem áður leikinn aðeins með þremur stigum eftir fyrsta fjórðung, 29-26. Spurs gáfu ekkert færi á sér í öðrum leikhluta og börðust eins og ljón. Með Tony Parker, leikstjórnanda San Antonio Spurs, á annarri löppinni náði liðið að fara inn í hálfleikinn í stöðunni 49-49. Í þriðja leikhlutanum voru liðin en jöfn en Miami Heat ávallt einu skrefi á undan. Gestirnir í Miami Heat tóku völdin í loka fjórðungnum og byrjuðu að auka við forskot sitt í leiknum. Heimamenn misstu boltann sjö sinnum beint í hendurnar á leikmönnum Miami Heat í fjórða leikhlutanum sem gerði það ómögulegt fyrir liðið að koma sér inn í leikinn. Heat vann að lokum flottan sigur, 109-93, og jafnaði liðið metin í einvíginu 2-2. Lebron James var með 33 stig fyrir Miami Heat í leiknum, Dwyane Wade skoraði 32 stig og Chris Bosh var með 20 stig. Þessir þrír leikmenn skoruðu því 85 stig af þeim 109 sem Miami Heat gerði í leiknum. Tim Duncan var atkvæðamestur í liði San Antonio Spurs með 20 stig. Fimmti leikur liðanna fer fram á sunnudagskvöld en liðið sem vinnur þann leik tekur bílstjórasætið í einvíginu um NBA-meistaratitilinn.
NBA Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira