Íslendingar eru láglaunamenn í Danmörku 5. júní 2013 14:51 Í nýjum tölum um laun útlendinga í Danmörku kemur fram að Íslendingar eru láglaunamenn þar í landi. Íslendingar, ásamt Tyrkjum, eru með sjöundu lægstu launin af öllum útlendingum. Það er Efnahagsráð dönsku verkalýðshreyfingarinnar sem tekið hefur þessar upplýsingar saman. Þar kemur fram að Íslendingar og Tyrkir eru með að jafnaði 15.400 danskar kr. í mánaðarlaun eða sem svarar til um 330.000 kr. Lægst launuðu útlendingarnir í Danmörku eru Búlgarar með 9.500 danskar kr. í mánaðarlaun eða um 203.000 kr. Næstir koma Pakistanar með 12.300 danskar kr., þá Rúmenar með 13.500 danskar kr. og síðan Úkraínumenn, Litháar og Lettar. Næst fyrir ofan Íslendinga og Tyrki eru svo Ungverjar með 15.600 danskar kr. í mánaðarlaun og Pólverjar sem hafa 18.100 danskar kr. í laun að meðaltali. Í frétt um málið á vefsíðu danska ríkisútvarpsins kemur fram að forráðamenn dönsku verkalýðshreyfingarinnar hafa miklar áhyggjur af því að danskir atvinnurekendur nýti sér ódýran starfskraft útlendinga í styttri tímabilum. Þetta eigi einkum við um byggingastarfsemi og hreingerningar. Sjá nánar hér. Mest lesið Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf DiBiasio og Beaudry til Genis Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Lofar að koma böndum á CNN Viðskipti erlent Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Í nýjum tölum um laun útlendinga í Danmörku kemur fram að Íslendingar eru láglaunamenn þar í landi. Íslendingar, ásamt Tyrkjum, eru með sjöundu lægstu launin af öllum útlendingum. Það er Efnahagsráð dönsku verkalýðshreyfingarinnar sem tekið hefur þessar upplýsingar saman. Þar kemur fram að Íslendingar og Tyrkir eru með að jafnaði 15.400 danskar kr. í mánaðarlaun eða sem svarar til um 330.000 kr. Lægst launuðu útlendingarnir í Danmörku eru Búlgarar með 9.500 danskar kr. í mánaðarlaun eða um 203.000 kr. Næstir koma Pakistanar með 12.300 danskar kr., þá Rúmenar með 13.500 danskar kr. og síðan Úkraínumenn, Litháar og Lettar. Næst fyrir ofan Íslendinga og Tyrki eru svo Ungverjar með 15.600 danskar kr. í mánaðarlaun og Pólverjar sem hafa 18.100 danskar kr. í laun að meðaltali. Í frétt um málið á vefsíðu danska ríkisútvarpsins kemur fram að forráðamenn dönsku verkalýðshreyfingarinnar hafa miklar áhyggjur af því að danskir atvinnurekendur nýti sér ódýran starfskraft útlendinga í styttri tímabilum. Þetta eigi einkum við um byggingastarfsemi og hreingerningar. Sjá nánar hér.
Mest lesið Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf DiBiasio og Beaudry til Genis Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Lofar að koma böndum á CNN Viðskipti erlent Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira