Jordan komst ekki í úrvalsliðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2013 21:45 Karl Malone og Michael Jordan. Nordicphotos/AFP Körfuboltagoðsögnin Karl Malone valdi besta lið allra tíma að sínu mati á dögunum. Valið vakti athygli. Karl Malone, sem er næststigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar, ræddi málin í spjallþætti Dan Patrick á mánudaginn. Hann valdi ekki sjálfan sig í liðið Sem er virðingarvert en fleiri misstu af sæti í liðinu. Stigahæsti leikmaður allra tíma í NBA, Kareem Abdul-Jabbar, komst ekki í liðið og sömu sögu er að segja um þann sem situr í fimmta sæti, Kobe Bryant. Mesta athygli vakti hins vegar fjarvera Michael Jordan. Flestir hefðu líkast til valið Jordan fyrstan í lið sitt en hann komst ekki í liðið hjá Malone. Í stað hans valdi Malone liðsfélaga Jordan, Scottie Pippen. Ástæðuna sagði Malone vera þá að Pippen hefði verið með bestu tölfræðina í öllum þeim þáttum þar sem Jordan lagði ekkert til málanna. Jordan fór fyrir liði Chicaco Bulls sem vann til sex meistaratitla en það var ekki nóg fyrir Malone. „Ertu skotinn í Scottie Pippen," spurði Patrick á léttu nótunum. Malone neitaði því en viðurkenndi að vera aðdáandi LeBron James.Úrvalslið Malone John Stockton Oscar Robertson Scottie Pippen LeBron James Wilt Chamberlain Styttur af Karl Malone og John Stockton fyrir utan körfuboltahöllina í Salt Lake City í Utah.Nordicphotos/AFP Körfubolti Tengdar fréttir Malone tekur við þjálfarastarfi hjá Utah Stuðningsmenn Utah Jazz glöddust þegar félagið tilkynnti að einn besti leikmaður í sögu félagsins, Karl Malone, hefði samþykkt að taka við þjálfarastöðu hjá félaginu. 30. maí 2013 09:45 Óttast ekki að fara úr fötunum með samkynhneigðum NBA-goðsögnin Karl Malone, fyrrum leikmaður Jazz og Lakers, hrósar Jason Collins í hástert í dag. Collins er fyrsti virki leikmaðurinn í einum af stóru íþróttunum í Bandaríkjunum sem kemur út úr skápnum. 3. maí 2013 19:45 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Karl Malone valdi besta lið allra tíma að sínu mati á dögunum. Valið vakti athygli. Karl Malone, sem er næststigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar, ræddi málin í spjallþætti Dan Patrick á mánudaginn. Hann valdi ekki sjálfan sig í liðið Sem er virðingarvert en fleiri misstu af sæti í liðinu. Stigahæsti leikmaður allra tíma í NBA, Kareem Abdul-Jabbar, komst ekki í liðið og sömu sögu er að segja um þann sem situr í fimmta sæti, Kobe Bryant. Mesta athygli vakti hins vegar fjarvera Michael Jordan. Flestir hefðu líkast til valið Jordan fyrstan í lið sitt en hann komst ekki í liðið hjá Malone. Í stað hans valdi Malone liðsfélaga Jordan, Scottie Pippen. Ástæðuna sagði Malone vera þá að Pippen hefði verið með bestu tölfræðina í öllum þeim þáttum þar sem Jordan lagði ekkert til málanna. Jordan fór fyrir liði Chicaco Bulls sem vann til sex meistaratitla en það var ekki nóg fyrir Malone. „Ertu skotinn í Scottie Pippen," spurði Patrick á léttu nótunum. Malone neitaði því en viðurkenndi að vera aðdáandi LeBron James.Úrvalslið Malone John Stockton Oscar Robertson Scottie Pippen LeBron James Wilt Chamberlain Styttur af Karl Malone og John Stockton fyrir utan körfuboltahöllina í Salt Lake City í Utah.Nordicphotos/AFP
Körfubolti Tengdar fréttir Malone tekur við þjálfarastarfi hjá Utah Stuðningsmenn Utah Jazz glöddust þegar félagið tilkynnti að einn besti leikmaður í sögu félagsins, Karl Malone, hefði samþykkt að taka við þjálfarastöðu hjá félaginu. 30. maí 2013 09:45 Óttast ekki að fara úr fötunum með samkynhneigðum NBA-goðsögnin Karl Malone, fyrrum leikmaður Jazz og Lakers, hrósar Jason Collins í hástert í dag. Collins er fyrsti virki leikmaðurinn í einum af stóru íþróttunum í Bandaríkjunum sem kemur út úr skápnum. 3. maí 2013 19:45 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Malone tekur við þjálfarastarfi hjá Utah Stuðningsmenn Utah Jazz glöddust þegar félagið tilkynnti að einn besti leikmaður í sögu félagsins, Karl Malone, hefði samþykkt að taka við þjálfarastöðu hjá félaginu. 30. maí 2013 09:45
Óttast ekki að fara úr fötunum með samkynhneigðum NBA-goðsögnin Karl Malone, fyrrum leikmaður Jazz og Lakers, hrósar Jason Collins í hástert í dag. Collins er fyrsti virki leikmaðurinn í einum af stóru íþróttunum í Bandaríkjunum sem kemur út úr skápnum. 3. maí 2013 19:45
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins