Enn eitt atvinnuleysismetið á evrusvæðinu 31. maí 2013 09:53 Enn eitt atvinnuleysismetið var sett á evrusvæðinu í apríl. Atvinnuleysið mældist 12,2% í apríl og jókst um 0,1 prósentu frá fyrri mánuði. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að þar með séu tæplega 19,4 milljónir manna án vinnu á evrusvæðinu. Mesta atvinnuleysið er í Grikklandi og á Spáni þar sem um fjórðungur vinnuaflsins er atvinnulaus. Minnsta atvinnuleysið er í Austurríki eða 4,9%. Forráðamenn evrusvæðisins hafa miklar áhyggjur af miklu atvinnuleysi meðal ungs fólks eða þeirra sem eru undir 25 ára aldri. Í apríl voru 3,6 milljónir ungs fólks án atvinnu á svæðinu og er atvinnuleysið meðal þess að meðaltali um 24,4%. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Enn eitt atvinnuleysismetið var sett á evrusvæðinu í apríl. Atvinnuleysið mældist 12,2% í apríl og jókst um 0,1 prósentu frá fyrri mánuði. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að þar með séu tæplega 19,4 milljónir manna án vinnu á evrusvæðinu. Mesta atvinnuleysið er í Grikklandi og á Spáni þar sem um fjórðungur vinnuaflsins er atvinnulaus. Minnsta atvinnuleysið er í Austurríki eða 4,9%. Forráðamenn evrusvæðisins hafa miklar áhyggjur af miklu atvinnuleysi meðal ungs fólks eða þeirra sem eru undir 25 ára aldri. Í apríl voru 3,6 milljónir ungs fólks án atvinnu á svæðinu og er atvinnuleysið meðal þess að meðaltali um 24,4%.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira