iPad 2 getur verið lífshættuleg fyrir hjartveika 21. maí 2013 08:08 Ný rannsókn leiðir í ljós að iPad 2 spjaldtölvan getur verið lífshættuleg fyrir þá hjartveiku einstaklinga sem þurfa að nota gangráði. Þetta kemur fram í frétt á Bloomberg fréttaveitunni. Þar segir að þeir 30 litlu seglar sem eru til staðar í iPad 2 geti undir vissum kringumstæðum stöðvað gangráðina. Það var aðeins 14 ára gömul stúlka, Gianna Chien sem vann þessa rannsókn en hún stundar nám við John Hopkins háskólann fyrir hæfileikaríka unglinga í Baltimore. Af 26 hjartasjúklingum sem Chien rannsakaði og ganga með gangráði kom í ljós að í 30% tilvika hafi iPad 2 áhrif á gangráðina. „Ef einstaklingur sofnar með iPad á brjóstinu geta seglarnir í honum sett gangráðinn úr skorðum,“ segir Chien. „Ég tel að margir viti ekki af þessu.“ Rannsókn Chien hefur vakið mikla athygli vestan hafs og var stúlkan fengin til að greina frá rannsókn sinni á ráðstefnu 8.000 lækna í Denver fyrir helgina. Apple hefur enn ekki brugðist við niðurstöðum Chien að öðru leyti en benda á að í leiðarvísinum með iPad 2 komi fram að þeir sem þurfa að nota gangráði eigi að halda iPad 2 í að minnsta kosti 15 sentimetra fjarlægð frá kroppinum. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ný rannsókn leiðir í ljós að iPad 2 spjaldtölvan getur verið lífshættuleg fyrir þá hjartveiku einstaklinga sem þurfa að nota gangráði. Þetta kemur fram í frétt á Bloomberg fréttaveitunni. Þar segir að þeir 30 litlu seglar sem eru til staðar í iPad 2 geti undir vissum kringumstæðum stöðvað gangráðina. Það var aðeins 14 ára gömul stúlka, Gianna Chien sem vann þessa rannsókn en hún stundar nám við John Hopkins háskólann fyrir hæfileikaríka unglinga í Baltimore. Af 26 hjartasjúklingum sem Chien rannsakaði og ganga með gangráði kom í ljós að í 30% tilvika hafi iPad 2 áhrif á gangráðina. „Ef einstaklingur sofnar með iPad á brjóstinu geta seglarnir í honum sett gangráðinn úr skorðum,“ segir Chien. „Ég tel að margir viti ekki af þessu.“ Rannsókn Chien hefur vakið mikla athygli vestan hafs og var stúlkan fengin til að greina frá rannsókn sinni á ráðstefnu 8.000 lækna í Denver fyrir helgina. Apple hefur enn ekki brugðist við niðurstöðum Chien að öðru leyti en benda á að í leiðarvísinum með iPad 2 komi fram að þeir sem þurfa að nota gangráði eigi að halda iPad 2 í að minnsta kosti 15 sentimetra fjarlægð frá kroppinum.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira