Kínverjar draga úr álframleiðslu vegna verðlækkana 18. maí 2013 12:47 Kínverjar hafa dregið úr álframleiðslu sinni á þessu ár um eina milljón tonna og munu sennilega draga úr henni um 2 milljónir tonna fyrir árið 2015. Ástæðan er verðlækkanir á heimsmarkaðsverði á áli og sú staðreynd að um þriðjungur álvera í Kína er rekinn með tapi þessa stundina. Í frétt Bloomberg fréttaveitunnar segir að Kínverjar, sem eru stærstu álframleiðendur heimsins, framleiða um 24 milljónir tonna af áli á þessu ári, eða um 43% af heimsframleiðslunni. Þótt þeir dragi úr framleiðslu sinni um 4 til 5 milljónir tonna á næstu 5 árum munu þeir samt eiga umframbirgðir af áli. Það sem af eru þessu ári hefur heimsmarkaðsverð á áli lækkað um 10% á málmmarkaðinum í London (LME). Verðið stendur í 1.863 dollurum á tonnið m.v. þriggja mánaða framvirka samninga. Verðið á markaðinum í Shanghai er mun hærra eða 2.368 dollarar á tonnið og hefur aðeins lækkað um 3,8% á árinu. Þrátt fyrir þetta háa verð er tap á rekstri um þriðjungs af álverum í Kína. Fram kemur í fréttinni að um fjórðungur af álverum í Evrópu er rekinn með tapi vegna verðlækkana á árinu og hjá um 28% þeirra stendur reksturinn í járnum. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kínverjar hafa dregið úr álframleiðslu sinni á þessu ár um eina milljón tonna og munu sennilega draga úr henni um 2 milljónir tonna fyrir árið 2015. Ástæðan er verðlækkanir á heimsmarkaðsverði á áli og sú staðreynd að um þriðjungur álvera í Kína er rekinn með tapi þessa stundina. Í frétt Bloomberg fréttaveitunnar segir að Kínverjar, sem eru stærstu álframleiðendur heimsins, framleiða um 24 milljónir tonna af áli á þessu ári, eða um 43% af heimsframleiðslunni. Þótt þeir dragi úr framleiðslu sinni um 4 til 5 milljónir tonna á næstu 5 árum munu þeir samt eiga umframbirgðir af áli. Það sem af eru þessu ári hefur heimsmarkaðsverð á áli lækkað um 10% á málmmarkaðinum í London (LME). Verðið stendur í 1.863 dollurum á tonnið m.v. þriggja mánaða framvirka samninga. Verðið á markaðinum í Shanghai er mun hærra eða 2.368 dollarar á tonnið og hefur aðeins lækkað um 3,8% á árinu. Þrátt fyrir þetta háa verð er tap á rekstri um þriðjungs af álverum í Kína. Fram kemur í fréttinni að um fjórðungur af álverum í Evrópu er rekinn með tapi vegna verðlækkana á árinu og hjá um 28% þeirra stendur reksturinn í járnum.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent