Fimmtán nýliðar í æfingahópum landsliðanna í körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2013 22:45 Hin sextán ára Sara Rún Hinriksdóttir er ein af nýliðunum fimmtán. Mynd/Daníel Landsliðsþjálfarnir Peter Öqvist og Sverrir Þór Sverrisson hafa valið tuttugu manna æfingahópa fyrir komandi verkefni landsliðanna í sumar. Æfingahópur kvenna er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleika í lok maí. Hópurinn hjá körlum er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleika, keppnisferð til Kína í júlí, æfingaleiki gegn Danmörku og svo Evrópukeppnina í haust. Sverrir Þór er með tíu nýliða í landsliðshópnum sínum en það eru það eru fimm nýliðar í hópnum hjá körlunum. KKÍ tekur það fram á heimasíðu sinni að einhverjir leikmenn hafi ekki gefið kost á sér í þessi verkefni.Landsliðshópur kvenna: Bergdís Ragnarsdóttir - Fjölnir Nýliði Berglind Gunnarsdóttir - Snæfell Nýliði Bryndís Guðmundsdóttir - Keflavík 20 A-landsleikir Gunnhildur Gunnarsdóttir - Haukar 4 leikir Hallveig Jónsdóttir - Valur Nýliði Helena Sverrisdóttir – Good Angels Kosice (Slóvakía) 42 leikir Helga Einarsdóttir - KR 8 leikir Helga Rut Hallgrímsdóttir - Grindavík Nýliði Hildur Björg Kjartansdóttir - Snæfell Nýliði Hildur Sigurðardóttir - Snæfell 70 leikir Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík Nýliði Kristrún Sigurjónsdóttir - Valur 25 leikir Margrét Rósa Hálfdanardóttir - Haukar Nýliði María Ben Erlingsdóttir - Sannois St. Gratien (Frakkland) 34 leikir Pálína María Gunnlaugsdóttir - Keflavík 19 leikir Petrúnella Skúladóttir - Grindavík 22 leikir Salbjörg Sævarsdóttir - Njarðvík Nýliði Sara Rún Hinriksdóttir - Keflavík Nýliði Sigrún Sjöfn Ámundadóttir - KR 24 leikir Unnur Lára Ásgeirsdóttir – Valur NýliðiLandsliðshópur karla Axel Kárason - Værlöse (Danmörk) 15 A-landsleikir Brynjar Þór Björnsson - KR 26 leikir Elvar Már Friðriksson - Njarðvík Nýliði Finnur Atli Magnússon - KR 19 leikir Haukur Helgi Pálsson - Manresa (Spánn) 14 leikir Helgi Már Magnússon – KR 77 leikir Hlynur Bæringsson - Sundsvall Dragons (Svíþjóð) 64 leikir Hörður Axel Vilhjálmsson - MBC (Þýskaland) 20 leikir Jakob Sigurðarsson - Sundsvall Dragons (Svíþjóð) 60 leikir Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík 14 leikir Jón Arnór Stefánsson – CAI Zaragoza (Spánn) 64 leikir Jón Ólafur Jónsson – Snæfell 2 leikir Justin Shouse - Stjarnan Nýliði Logi Gunnarsson – BC Angers (Frakkland) 90 leikir Magnús Þór Gunnarsson - Keflavík 73 leikir Martin Hermannsson - KR Nýliði Pavel Ermolinskij – Norrkoping Dolphins (Svíþjóð) 29 leikir Ragnar Nathanaelsson - Hamar Nýliði Stefán Karel Torfason - Snæfell Nýliði Ægir Þór Steinarsson - Newberry (Bandaríkin) 13 leikir Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Landsliðsþjálfarnir Peter Öqvist og Sverrir Þór Sverrisson hafa valið tuttugu manna æfingahópa fyrir komandi verkefni landsliðanna í sumar. Æfingahópur kvenna er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleika í lok maí. Hópurinn hjá körlum er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleika, keppnisferð til Kína í júlí, æfingaleiki gegn Danmörku og svo Evrópukeppnina í haust. Sverrir Þór er með tíu nýliða í landsliðshópnum sínum en það eru það eru fimm nýliðar í hópnum hjá körlunum. KKÍ tekur það fram á heimasíðu sinni að einhverjir leikmenn hafi ekki gefið kost á sér í þessi verkefni.Landsliðshópur kvenna: Bergdís Ragnarsdóttir - Fjölnir Nýliði Berglind Gunnarsdóttir - Snæfell Nýliði Bryndís Guðmundsdóttir - Keflavík 20 A-landsleikir Gunnhildur Gunnarsdóttir - Haukar 4 leikir Hallveig Jónsdóttir - Valur Nýliði Helena Sverrisdóttir – Good Angels Kosice (Slóvakía) 42 leikir Helga Einarsdóttir - KR 8 leikir Helga Rut Hallgrímsdóttir - Grindavík Nýliði Hildur Björg Kjartansdóttir - Snæfell Nýliði Hildur Sigurðardóttir - Snæfell 70 leikir Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík Nýliði Kristrún Sigurjónsdóttir - Valur 25 leikir Margrét Rósa Hálfdanardóttir - Haukar Nýliði María Ben Erlingsdóttir - Sannois St. Gratien (Frakkland) 34 leikir Pálína María Gunnlaugsdóttir - Keflavík 19 leikir Petrúnella Skúladóttir - Grindavík 22 leikir Salbjörg Sævarsdóttir - Njarðvík Nýliði Sara Rún Hinriksdóttir - Keflavík Nýliði Sigrún Sjöfn Ámundadóttir - KR 24 leikir Unnur Lára Ásgeirsdóttir – Valur NýliðiLandsliðshópur karla Axel Kárason - Værlöse (Danmörk) 15 A-landsleikir Brynjar Þór Björnsson - KR 26 leikir Elvar Már Friðriksson - Njarðvík Nýliði Finnur Atli Magnússon - KR 19 leikir Haukur Helgi Pálsson - Manresa (Spánn) 14 leikir Helgi Már Magnússon – KR 77 leikir Hlynur Bæringsson - Sundsvall Dragons (Svíþjóð) 64 leikir Hörður Axel Vilhjálmsson - MBC (Þýskaland) 20 leikir Jakob Sigurðarsson - Sundsvall Dragons (Svíþjóð) 60 leikir Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík 14 leikir Jón Arnór Stefánsson – CAI Zaragoza (Spánn) 64 leikir Jón Ólafur Jónsson – Snæfell 2 leikir Justin Shouse - Stjarnan Nýliði Logi Gunnarsson – BC Angers (Frakkland) 90 leikir Magnús Þór Gunnarsson - Keflavík 73 leikir Martin Hermannsson - KR Nýliði Pavel Ermolinskij – Norrkoping Dolphins (Svíþjóð) 29 leikir Ragnar Nathanaelsson - Hamar Nýliði Stefán Karel Torfason - Snæfell Nýliði Ægir Þór Steinarsson - Newberry (Bandaríkin) 13 leikir
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira