Mesta sveifla í sögunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. apríl 2013 07:00 Fannar Helgason í baráttu við Þorleif Ólafsson og Jóhann Árna Ólafsson. Mynd/Vilhelm Stjarnan svaraði 24 stiga tapi í fyrsta leiknum gegn Grindavík í úrslitakeppni karla um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með 37 stiga sigri í Garðabæ. Um mestu sveiflu í sögu úrslitaeinvígi karlaliða á Íslandi er að ræða eða 61 stig. Óskar Ófeigur Jónsson hefur tekið saman mestu sveiflur í úrslitaeinvígjum um titilinn eftirsótta. Fyrir föstudagskvöldið var mesta sveiflan í sögunni í viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur árið 1994. Heildarstigamunur á milli leikja var 51 stig. Athygli vekur að ekkert lið sem hefur tapað leik í úrslitaeinvíginu með meira en 30 stiga mun hefur staðið uppi sem Íslandsmeistari. Grindavík getur því brotið blað í sögunni. Keflavík á metið yfir stærsta tap í úrslitaeinvígi þar sem lið vinnur titilinn. Keflavík tapaði með 28 stigum í leik þrjú í lokaúrslitum á móti Val 1992, 67-95. Samantekt Óskars Ófeigs má sjá hér fyrir neðan. Mestu sveiflur í sögu úrslitaeinvígis karlaSverrir Þór Sverrisson í leik með Keflavík gegn ÍR.61 stig - 2013 Leikur 1 Grindavík-Stjarnan 108-84 Leikur 2 Stjarnan-Grindavík 93-56 - Leikur 3 er í kvöld51 stig - 1994 Leikur 3 Grindavík-Njarðvík 90-67 Leikur 4 Njarðvík-Grindavík 93-65 - Njarðvík vann einvígið 3-2 - Teitur Örlygsson lék með Njarðvík50 stig - 1992 Leikur 3 Keflavík-Valur 67-95 Leikur 4 Valur-Keflavík 56-78 - Keflavík vann einvígið 3-245 stig - 2010 Leikur 4 Snæfell-Keflavík 73-82 Leikur 5 Keflavík-Snæfell 69-105 - Snæfell vann einvígið 3-241 stig - 1996 Leikur 1 Grindavík-Keflavík 66-75 Leikur 2 Keflavík-Grindavík 54-86 - Grindavík vann einvígið 4-241 stig - 2006 Leikur 2 Skallagrímur-Njarðvík 87-77 Leikur 3 Njarðvík-Skallagrímur 107-76 - Njarðvík vann einvígið 3-141 stig - 2010 Leikur 1 Keflavík-Snæfell 97-78 Leikur 2 Snæfell-Keflavík 91-69 - Snæfell vann einvígið 3-2 Lið sem hafa tapað með 30 stiga mun í lokaúrslitumTeitur Örlygsson með bikarinn eftirsótta.Haukar 1986 (53-94 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 0-2 Keflavík 1991 (59-96 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 2-3 Haukar 1993 (67-103 á móti Keflavík) - tapaði einvíginu 0-3 Keflavík 1996 (54-86 á móti Grindavík) - tapaði einvíginu 2-4 Skallagrímur 2006 (76-107 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 1-3 Keflavík 2010 (69-105 á móti Snæfelli) - tapaði einvíginu 2-3 Stjarnan 2011 (78-108 á móti KR) - tapaði einvíginu 1-3 Grindavík 2013 (56-93 á móti Stjörnunni) - ??? Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 93-56 | Stjarnan slátraði meisturunum Stjarnan jafnaði metin gegn Grindavík í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfuknattleik eftir stórsigur í Ásgarði í kvöld, 93-56. Staðan er nú 1-1 í einvígi liðana. 19. apríl 2013 10:29 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 108-84 | Grindavík leiðir 1-0 Grindvíkingar hafa tekið forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Þeir gulu og glöðu unnu góðan heimasigur í röstinni í kvöld 108-84. 17. apríl 2013 14:41 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Sjá meira
Stjarnan svaraði 24 stiga tapi í fyrsta leiknum gegn Grindavík í úrslitakeppni karla um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með 37 stiga sigri í Garðabæ. Um mestu sveiflu í sögu úrslitaeinvígi karlaliða á Íslandi er að ræða eða 61 stig. Óskar Ófeigur Jónsson hefur tekið saman mestu sveiflur í úrslitaeinvígjum um titilinn eftirsótta. Fyrir föstudagskvöldið var mesta sveiflan í sögunni í viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur árið 1994. Heildarstigamunur á milli leikja var 51 stig. Athygli vekur að ekkert lið sem hefur tapað leik í úrslitaeinvíginu með meira en 30 stiga mun hefur staðið uppi sem Íslandsmeistari. Grindavík getur því brotið blað í sögunni. Keflavík á metið yfir stærsta tap í úrslitaeinvígi þar sem lið vinnur titilinn. Keflavík tapaði með 28 stigum í leik þrjú í lokaúrslitum á móti Val 1992, 67-95. Samantekt Óskars Ófeigs má sjá hér fyrir neðan. Mestu sveiflur í sögu úrslitaeinvígis karlaSverrir Þór Sverrisson í leik með Keflavík gegn ÍR.61 stig - 2013 Leikur 1 Grindavík-Stjarnan 108-84 Leikur 2 Stjarnan-Grindavík 93-56 - Leikur 3 er í kvöld51 stig - 1994 Leikur 3 Grindavík-Njarðvík 90-67 Leikur 4 Njarðvík-Grindavík 93-65 - Njarðvík vann einvígið 3-2 - Teitur Örlygsson lék með Njarðvík50 stig - 1992 Leikur 3 Keflavík-Valur 67-95 Leikur 4 Valur-Keflavík 56-78 - Keflavík vann einvígið 3-245 stig - 2010 Leikur 4 Snæfell-Keflavík 73-82 Leikur 5 Keflavík-Snæfell 69-105 - Snæfell vann einvígið 3-241 stig - 1996 Leikur 1 Grindavík-Keflavík 66-75 Leikur 2 Keflavík-Grindavík 54-86 - Grindavík vann einvígið 4-241 stig - 2006 Leikur 2 Skallagrímur-Njarðvík 87-77 Leikur 3 Njarðvík-Skallagrímur 107-76 - Njarðvík vann einvígið 3-141 stig - 2010 Leikur 1 Keflavík-Snæfell 97-78 Leikur 2 Snæfell-Keflavík 91-69 - Snæfell vann einvígið 3-2 Lið sem hafa tapað með 30 stiga mun í lokaúrslitumTeitur Örlygsson með bikarinn eftirsótta.Haukar 1986 (53-94 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 0-2 Keflavík 1991 (59-96 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 2-3 Haukar 1993 (67-103 á móti Keflavík) - tapaði einvíginu 0-3 Keflavík 1996 (54-86 á móti Grindavík) - tapaði einvíginu 2-4 Skallagrímur 2006 (76-107 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 1-3 Keflavík 2010 (69-105 á móti Snæfelli) - tapaði einvíginu 2-3 Stjarnan 2011 (78-108 á móti KR) - tapaði einvíginu 1-3 Grindavík 2013 (56-93 á móti Stjörnunni) - ???
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 93-56 | Stjarnan slátraði meisturunum Stjarnan jafnaði metin gegn Grindavík í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfuknattleik eftir stórsigur í Ásgarði í kvöld, 93-56. Staðan er nú 1-1 í einvígi liðana. 19. apríl 2013 10:29 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 108-84 | Grindavík leiðir 1-0 Grindvíkingar hafa tekið forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Þeir gulu og glöðu unnu góðan heimasigur í röstinni í kvöld 108-84. 17. apríl 2013 14:41 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 93-56 | Stjarnan slátraði meisturunum Stjarnan jafnaði metin gegn Grindavík í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfuknattleik eftir stórsigur í Ásgarði í kvöld, 93-56. Staðan er nú 1-1 í einvígi liðana. 19. apríl 2013 10:29
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 108-84 | Grindavík leiðir 1-0 Grindvíkingar hafa tekið forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Þeir gulu og glöðu unnu góðan heimasigur í röstinni í kvöld 108-84. 17. apríl 2013 14:41
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti