Grikkir segja upp 15.000 opinberum starfsmönnum 29. apríl 2013 08:19 Gríska þingið samþykkti í gærdag lög sem gera stjórnvöldum þar í landi kleyft að segja upp 15.000 opinberum starfsmönnum fyrir árslok árið 2014. Í frétt um málið á CNNMoney segir að þetta hafi verið skilyrði þess að Grikkir fengu næsta hlutann af neyðarlánum sínum, eða 8,8 milljarða evra, frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Í Grikklandi er fjórði hver vinnandi maður opinber starfsmaður og hingað til hefur slíkt staða verið veitt til lífstíðar. Í frétt CNNMoney segir að þessar uppsagnir muni koma ofan í mikið atvinnuleysi en það mælist um 27% í Grikklandi. Áður hafa laun opinberra starfsmanna verið lækkuð um 30% og lífeyrisréttindi þeirra hafa verið skert. Meðan að þingið ræddi um fyrrgreind lög í gærdag var efnt til mótmæla fyrir utan þinghúsið en mótmælendur töldu að með lögunum væri verið að leggja niður velferðarkerfi gríska ríkisins. Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Gríska þingið samþykkti í gærdag lög sem gera stjórnvöldum þar í landi kleyft að segja upp 15.000 opinberum starfsmönnum fyrir árslok árið 2014. Í frétt um málið á CNNMoney segir að þetta hafi verið skilyrði þess að Grikkir fengu næsta hlutann af neyðarlánum sínum, eða 8,8 milljarða evra, frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Í Grikklandi er fjórði hver vinnandi maður opinber starfsmaður og hingað til hefur slíkt staða verið veitt til lífstíðar. Í frétt CNNMoney segir að þessar uppsagnir muni koma ofan í mikið atvinnuleysi en það mælist um 27% í Grikklandi. Áður hafa laun opinberra starfsmanna verið lækkuð um 30% og lífeyrisréttindi þeirra hafa verið skert. Meðan að þingið ræddi um fyrrgreind lög í gærdag var efnt til mótmæla fyrir utan þinghúsið en mótmælendur töldu að með lögunum væri verið að leggja niður velferðarkerfi gríska ríkisins.
Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira