Grikkir segja upp 15.000 opinberum starfsmönnum 29. apríl 2013 08:19 Gríska þingið samþykkti í gærdag lög sem gera stjórnvöldum þar í landi kleyft að segja upp 15.000 opinberum starfsmönnum fyrir árslok árið 2014. Í frétt um málið á CNNMoney segir að þetta hafi verið skilyrði þess að Grikkir fengu næsta hlutann af neyðarlánum sínum, eða 8,8 milljarða evra, frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Í Grikklandi er fjórði hver vinnandi maður opinber starfsmaður og hingað til hefur slíkt staða verið veitt til lífstíðar. Í frétt CNNMoney segir að þessar uppsagnir muni koma ofan í mikið atvinnuleysi en það mælist um 27% í Grikklandi. Áður hafa laun opinberra starfsmanna verið lækkuð um 30% og lífeyrisréttindi þeirra hafa verið skert. Meðan að þingið ræddi um fyrrgreind lög í gærdag var efnt til mótmæla fyrir utan þinghúsið en mótmælendur töldu að með lögunum væri verið að leggja niður velferðarkerfi gríska ríkisins. Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gríska þingið samþykkti í gærdag lög sem gera stjórnvöldum þar í landi kleyft að segja upp 15.000 opinberum starfsmönnum fyrir árslok árið 2014. Í frétt um málið á CNNMoney segir að þetta hafi verið skilyrði þess að Grikkir fengu næsta hlutann af neyðarlánum sínum, eða 8,8 milljarða evra, frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Í Grikklandi er fjórði hver vinnandi maður opinber starfsmaður og hingað til hefur slíkt staða verið veitt til lífstíðar. Í frétt CNNMoney segir að þessar uppsagnir muni koma ofan í mikið atvinnuleysi en það mælist um 27% í Grikklandi. Áður hafa laun opinberra starfsmanna verið lækkuð um 30% og lífeyrisréttindi þeirra hafa verið skert. Meðan að þingið ræddi um fyrrgreind lög í gærdag var efnt til mótmæla fyrir utan þinghúsið en mótmælendur töldu að með lögunum væri verið að leggja niður velferðarkerfi gríska ríkisins.
Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira