Alonso: Nýi bíllinn 200 sinnum betri Birgir Þór Harðarson skrifar 2. mars 2013 00:01 Alonso er ánægður með stöðu Ferrari-liðsins fyrir tímabilið. vísir/ap Fernando Alonso er ánægður með nýja keppnisbíl Ferrari-liðsins í Formúlu 1 og segir hann vera um það bil 200 sinnum betri nú á æfingatímabilinu heldur en bíll síðasta árs. Alonso varð annar í heimsmeistarabaráttunni í fyrra á eftir Sebastian Vettel. Heimsmeistarinn frá árunum 2005 og 2006 er því sigurviss fyrir fyrsta mót ársins eftir rétta 16 daga. "Markmiðið var að minnka bilið milli okkar og keppinautana sem var í Brasilíu. Bilið var þá sjö eða átta tíunduhlutar úr sekúntu og ég vona að okkur hafi tekist að minnka það bil. Við munum því mæta til Ástralíu í betra formi en í Brasilíu, sem þýðir einfaldlega 200 sinnum betri en í fyrra." Hann telur jafnframt enga ástæðu til að ætla að hann geti ekki barist um titilinn í ár. "Ég sé enga ástæðu afhverju ekki…" sagði Alonso. "Í fyrra áttum við erfiðan vetur og vorum algerlega ráðvilltir. Við vissum ekkert hvað bíllinn var að gera. Með þeim bíl héldum við lífi í titilbaráttunni þar til í síðustu keppninni í Brasilíu." "Við erum kannski ekki fljótastir ennþá en við höfum góðan grunn til að byggja á." Formúla Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fernando Alonso er ánægður með nýja keppnisbíl Ferrari-liðsins í Formúlu 1 og segir hann vera um það bil 200 sinnum betri nú á æfingatímabilinu heldur en bíll síðasta árs. Alonso varð annar í heimsmeistarabaráttunni í fyrra á eftir Sebastian Vettel. Heimsmeistarinn frá árunum 2005 og 2006 er því sigurviss fyrir fyrsta mót ársins eftir rétta 16 daga. "Markmiðið var að minnka bilið milli okkar og keppinautana sem var í Brasilíu. Bilið var þá sjö eða átta tíunduhlutar úr sekúntu og ég vona að okkur hafi tekist að minnka það bil. Við munum því mæta til Ástralíu í betra formi en í Brasilíu, sem þýðir einfaldlega 200 sinnum betri en í fyrra." Hann telur jafnframt enga ástæðu til að ætla að hann geti ekki barist um titilinn í ár. "Ég sé enga ástæðu afhverju ekki…" sagði Alonso. "Í fyrra áttum við erfiðan vetur og vorum algerlega ráðvilltir. Við vissum ekkert hvað bíllinn var að gera. Með þeim bíl héldum við lífi í titilbaráttunni þar til í síðustu keppninni í Brasilíu." "Við erum kannski ekki fljótastir ennþá en við höfum góðan grunn til að byggja á."
Formúla Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti