Hanna Rún: Honum finnst Íslendingar blíðir og rosalega kurteisir 5. mars 2013 19:45 "Heilsan er miklu betri. Bara nokkrir dagar eftir á sýklalyfinu og þá ætti allt að vera orðið gott. Sárin eru að klára að gróa, vika í viðbót og þá ætti þetta allra allra stærsta að vera orðið alveg lokað en ég er samt farin að gera allt eins og ég gerði vanalega, nema dansa," segir Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, dansari með meiru spurð hvernig henni líður eftir að hún fékk slæma húðsýkingu á dögunum og hræðilegar kvalir í kjölfarið. Þá spurðum við Hönnu Rún einnig um ferðlag hennar og rússneska kærastans Nikita Bazev, 25 ára, sem tekur meðal annars þátt í sjónvarpsþættinum Dancing with the stars.Hvað er framundan hjá þér og Nikita? "Það er Þýskaland í tvo mánuði. Miklar æfingar, keppnir og sýningar og kennsla út í eitt. við verðum að ferðast mikið á meðan við verðum úti. Svo komum við heim daginn fyrir bikarmeistaramót og keppum á því en förum svo strax aftur út til að keppa á öðru móti úti. Þetta ár verður rosalega strembið, mikið um sýningar, keppnir og kennsla út um allan heim."Hvernig verður dagskráin ykkar í Þýskalandi? "Úff það er rosalega mikið framundan. Ég byrja á því að fara út og við förum að æfa á fullu svo er hann að æfa sex tíma á dag með dömunni sem hann mun dansa við í keppninni Dancing with the stars," segir Hanna Rún og heldur áfram:"Svo förum við í einkatíma fyrstu vikuna og svo förum við í æfingabúðir til Danmerkur í nokkra daga. Keppum á Ítalíu og fimm öðrum löndum sem ég man ekki nákvæmlega hver eru. Svo förum við til Portúgal að sýna og verðum þar í þrjá daga en við verðum að kenna þar líka. Svo um helgar þá verða keppnirnar í Dancing with the stars í beinni útsendingu og þá fæ ég að slaka á sem áhorfandi á meðan Nikita púlar þannig að þetta verður bara kennsla, æfingar, sýningar og keppnir út í eitt. En svo að sjálfsögðu verður gert eitthvað inn á milli eins og til dæmis þá förum við og horfum á Swan lake ballet og ýmislegt annað."Hvernig líkar Nikita við Ísland? "Hann er að fíla Ísland í botn. Hann kann rosalega vel við Íslendingana sjálfa. Hann sagði að þeir væru svo opnir og blíðir, rosalega kurteisir og allir kæmu rosalega vel fram við hann. Honum finnst landið okkar fallegt og segist ekkert geta sett út á það nema kannski hvað það eru margar hraðahindranir," segir Hanna Rún og hlær.Hanna Rún og Nikita eru yfir sig ástfangin.Nikita er rómantískur. Hann gleður Hönnu Rún oftar en ekki með fallegum rósum.Dansarar í heimsklassa. Tengdar fréttir Hanna Rún: Þetta var algjör martröð "Kvalirnar voru svo miklar sem læknarnir sáu virkilega hvað þetta var alvarlegt því húðin mín hafði sprungið af þrýstingi. Ég græt vanalega aldrei en ég verð að viðurkenna það að tárin fengu sko að leka þarna. Þeir þurftu að klippa húðina og bora skærum inn í gat á húðinni en það var ekki hægt að deifa mig því þetta var komið svo djúpt og þrýstingurinn orðinn svo mikill. Þetta var algjör martröð." 26. febrúar 2013 13:45 Rússinn gaf Hönnu Rún 50 rósir Dansarinn Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, fékk hvorki meira né minna en fimmtíu rósir í dag, konudaginn, frá rússneska kærastanum sínum og dansfélaga, dansaranum, Nikita Bazev, 25 ára. Meðfylgjandi mynd birti hún á Facebooksíðunni sinni í dag himinlifandi yfir blómunum. 24. febrúar 2013 21:30 Hanna Rún dansari komin á fast Hanna Rún og Nikita sem gerðu sér lítið fyrir og sigruðu á Íslandsmeistaramótinu í suðuramerískum dönsum í Laugardalshöllinn í janúar eru byrjuð saman. Hanna staðfesti orðróminn þegar Lífið hafði samband við hana með svarinu:" Já við erum par." 20. febrúar 2013 19:15 Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Sjá meira
"Heilsan er miklu betri. Bara nokkrir dagar eftir á sýklalyfinu og þá ætti allt að vera orðið gott. Sárin eru að klára að gróa, vika í viðbót og þá ætti þetta allra allra stærsta að vera orðið alveg lokað en ég er samt farin að gera allt eins og ég gerði vanalega, nema dansa," segir Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, dansari með meiru spurð hvernig henni líður eftir að hún fékk slæma húðsýkingu á dögunum og hræðilegar kvalir í kjölfarið. Þá spurðum við Hönnu Rún einnig um ferðlag hennar og rússneska kærastans Nikita Bazev, 25 ára, sem tekur meðal annars þátt í sjónvarpsþættinum Dancing with the stars.Hvað er framundan hjá þér og Nikita? "Það er Þýskaland í tvo mánuði. Miklar æfingar, keppnir og sýningar og kennsla út í eitt. við verðum að ferðast mikið á meðan við verðum úti. Svo komum við heim daginn fyrir bikarmeistaramót og keppum á því en förum svo strax aftur út til að keppa á öðru móti úti. Þetta ár verður rosalega strembið, mikið um sýningar, keppnir og kennsla út um allan heim."Hvernig verður dagskráin ykkar í Þýskalandi? "Úff það er rosalega mikið framundan. Ég byrja á því að fara út og við förum að æfa á fullu svo er hann að æfa sex tíma á dag með dömunni sem hann mun dansa við í keppninni Dancing with the stars," segir Hanna Rún og heldur áfram:"Svo förum við í einkatíma fyrstu vikuna og svo förum við í æfingabúðir til Danmerkur í nokkra daga. Keppum á Ítalíu og fimm öðrum löndum sem ég man ekki nákvæmlega hver eru. Svo förum við til Portúgal að sýna og verðum þar í þrjá daga en við verðum að kenna þar líka. Svo um helgar þá verða keppnirnar í Dancing with the stars í beinni útsendingu og þá fæ ég að slaka á sem áhorfandi á meðan Nikita púlar þannig að þetta verður bara kennsla, æfingar, sýningar og keppnir út í eitt. En svo að sjálfsögðu verður gert eitthvað inn á milli eins og til dæmis þá förum við og horfum á Swan lake ballet og ýmislegt annað."Hvernig líkar Nikita við Ísland? "Hann er að fíla Ísland í botn. Hann kann rosalega vel við Íslendingana sjálfa. Hann sagði að þeir væru svo opnir og blíðir, rosalega kurteisir og allir kæmu rosalega vel fram við hann. Honum finnst landið okkar fallegt og segist ekkert geta sett út á það nema kannski hvað það eru margar hraðahindranir," segir Hanna Rún og hlær.Hanna Rún og Nikita eru yfir sig ástfangin.Nikita er rómantískur. Hann gleður Hönnu Rún oftar en ekki með fallegum rósum.Dansarar í heimsklassa.
Tengdar fréttir Hanna Rún: Þetta var algjör martröð "Kvalirnar voru svo miklar sem læknarnir sáu virkilega hvað þetta var alvarlegt því húðin mín hafði sprungið af þrýstingi. Ég græt vanalega aldrei en ég verð að viðurkenna það að tárin fengu sko að leka þarna. Þeir þurftu að klippa húðina og bora skærum inn í gat á húðinni en það var ekki hægt að deifa mig því þetta var komið svo djúpt og þrýstingurinn orðinn svo mikill. Þetta var algjör martröð." 26. febrúar 2013 13:45 Rússinn gaf Hönnu Rún 50 rósir Dansarinn Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, fékk hvorki meira né minna en fimmtíu rósir í dag, konudaginn, frá rússneska kærastanum sínum og dansfélaga, dansaranum, Nikita Bazev, 25 ára. Meðfylgjandi mynd birti hún á Facebooksíðunni sinni í dag himinlifandi yfir blómunum. 24. febrúar 2013 21:30 Hanna Rún dansari komin á fast Hanna Rún og Nikita sem gerðu sér lítið fyrir og sigruðu á Íslandsmeistaramótinu í suðuramerískum dönsum í Laugardalshöllinn í janúar eru byrjuð saman. Hanna staðfesti orðróminn þegar Lífið hafði samband við hana með svarinu:" Já við erum par." 20. febrúar 2013 19:15 Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Sjá meira
Hanna Rún: Þetta var algjör martröð "Kvalirnar voru svo miklar sem læknarnir sáu virkilega hvað þetta var alvarlegt því húðin mín hafði sprungið af þrýstingi. Ég græt vanalega aldrei en ég verð að viðurkenna það að tárin fengu sko að leka þarna. Þeir þurftu að klippa húðina og bora skærum inn í gat á húðinni en það var ekki hægt að deifa mig því þetta var komið svo djúpt og þrýstingurinn orðinn svo mikill. Þetta var algjör martröð." 26. febrúar 2013 13:45
Rússinn gaf Hönnu Rún 50 rósir Dansarinn Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, fékk hvorki meira né minna en fimmtíu rósir í dag, konudaginn, frá rússneska kærastanum sínum og dansfélaga, dansaranum, Nikita Bazev, 25 ára. Meðfylgjandi mynd birti hún á Facebooksíðunni sinni í dag himinlifandi yfir blómunum. 24. febrúar 2013 21:30
Hanna Rún dansari komin á fast Hanna Rún og Nikita sem gerðu sér lítið fyrir og sigruðu á Íslandsmeistaramótinu í suðuramerískum dönsum í Laugardalshöllinn í janúar eru byrjuð saman. Hanna staðfesti orðróminn þegar Lífið hafði samband við hana með svarinu:" Já við erum par." 20. febrúar 2013 19:15