Fjármálaráðuneytið um stöðugleikann: Sveiflan tvöfalt meiri á Íslandi en í ESB Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. febrúar 2013 15:47 Hagvöxtur hefur verið svipaður á Íslandi og í Evrópusambandinu frá árinu 1960. Sveiflur í hagkerfinu hafa hins vegar verið tvöfalt meiri á Íslandi á þessum tíma en í ESB. Þetta kemur fram í nýju vefriti fjármála- og efnahagsráðuneytisins sem kom út í dag. Í vefritinu segir að íslenski efnahagsvandinn endurspeglist því aðallega í óhóflegum sveiflum fremur en í litlum hagvexti undanfarna áratugi. Fjöldi rannsókna styðji þetta enda séu augljósir kerfislegir veikleikar til staðar í hagkerfinu. Útflutningsframleiðslan sé fábreytt með sjávarafurðir og ál sem undirstöðu. Í rannsókn frá McKinsey & Company árið 2012 sé bent á lága framleiðni vinnuafls í þjónustugeiranum og lága arðsemi í orkugeiranum sem helstu hindranir hagvaxtar. Að auki geti skorður við auðlindanotkun í helstu útflutningsgreinum, landfræðileg staða landsins, stærð þess og menntunarstig hamlað hagvexti. Þessu til viðbótar megi nefna óleyst vandamál frá bankahruninu 2008, t.a.m. fjármagnshöftin sem virki letjandi á hagvöxt. Veikleika íslenska hagkerfisins má því einna helst tengja við óstöðugleika, auk aðstæðna á fjármálamarkaði og smæðar markaðarins. Staðan á fjármálamarkaði, t.a.m. hvað varðar fjármagnshöft, er afleiðing hrunsins og aðstæðna á erlendum fjármálamörkuðum. Hvað varðar stærð markaðarins er ólíklegt að nokkuð geti breyst í þeim efnum á skömmum tíma. Þjóðhagslegar aðstæður eru hins vegar nokkuð sem má bæta og gæti skilað sér í minni þjóðhagslegum sveiflum og betra rekstrarumhverfi, ef vel tekst til. Þá segir fjármálaráðuneytið að fyrir utan opinber fjármál, séu gengisstöðugleiki og staða raungengisins þau atriði sem skipti grundvallarmáli. Skarpt fall gengis krónunnar hrunárið 2008 hafi gjörbreytt verðlagi hér á landi. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Hagvöxtur hefur verið svipaður á Íslandi og í Evrópusambandinu frá árinu 1960. Sveiflur í hagkerfinu hafa hins vegar verið tvöfalt meiri á Íslandi á þessum tíma en í ESB. Þetta kemur fram í nýju vefriti fjármála- og efnahagsráðuneytisins sem kom út í dag. Í vefritinu segir að íslenski efnahagsvandinn endurspeglist því aðallega í óhóflegum sveiflum fremur en í litlum hagvexti undanfarna áratugi. Fjöldi rannsókna styðji þetta enda séu augljósir kerfislegir veikleikar til staðar í hagkerfinu. Útflutningsframleiðslan sé fábreytt með sjávarafurðir og ál sem undirstöðu. Í rannsókn frá McKinsey & Company árið 2012 sé bent á lága framleiðni vinnuafls í þjónustugeiranum og lága arðsemi í orkugeiranum sem helstu hindranir hagvaxtar. Að auki geti skorður við auðlindanotkun í helstu útflutningsgreinum, landfræðileg staða landsins, stærð þess og menntunarstig hamlað hagvexti. Þessu til viðbótar megi nefna óleyst vandamál frá bankahruninu 2008, t.a.m. fjármagnshöftin sem virki letjandi á hagvöxt. Veikleika íslenska hagkerfisins má því einna helst tengja við óstöðugleika, auk aðstæðna á fjármálamarkaði og smæðar markaðarins. Staðan á fjármálamarkaði, t.a.m. hvað varðar fjármagnshöft, er afleiðing hrunsins og aðstæðna á erlendum fjármálamörkuðum. Hvað varðar stærð markaðarins er ólíklegt að nokkuð geti breyst í þeim efnum á skömmum tíma. Þjóðhagslegar aðstæður eru hins vegar nokkuð sem má bæta og gæti skilað sér í minni þjóðhagslegum sveiflum og betra rekstrarumhverfi, ef vel tekst til. Þá segir fjármálaráðuneytið að fyrir utan opinber fjármál, séu gengisstöðugleiki og staða raungengisins þau atriði sem skipti grundvallarmáli. Skarpt fall gengis krónunnar hrunárið 2008 hafi gjörbreytt verðlagi hér á landi.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent