Mickelson fer á kostum í Phoenix Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. febrúar 2013 11:30 Mickelson er í miklum metum hjá áhorfendum í Phoenix. Mynd/AP Phil Mickelson hefur átt frábæra helgi á Phoenix Open PGA-mótinu í golfi sem nú stendur yfir. Hann er með sex högga forystu fyrir lokadaginn. Mickelson náði fimm fuglum á síðustu sex holum sínum í gær og kom í hús á aðeins 64 höggum. Hann hefur spilað fyrstu þrjá hringina á 189 höggum og er aðeins einu höggi frá lægsta skori sem náðst hefur á PGA-móti eftir 54 holur. Hann á því möguleika á að bæta metið á lokahringnum í dag en hann segir að fyrsta mál á dagskrá sé að vinna mótið - sem yrði 41. PGA-titill hans á ferlinum. „Ég ætla fyrst og fremst að reyna að vinna mótið. Ég ætla ekki að hafa of miklar áhyggjur af metum og öðru slíku," sagði Mickelson. Brandt Snedeker átti heldur ekki slæman dag og kom í hús á 65 höggum. Hann er í öðru sæti á átján höggum undir pari. Padraig Harrington er þriðji en hann spilaði best allra í gær, á 63 höggum. Golf Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Phil Mickelson hefur átt frábæra helgi á Phoenix Open PGA-mótinu í golfi sem nú stendur yfir. Hann er með sex högga forystu fyrir lokadaginn. Mickelson náði fimm fuglum á síðustu sex holum sínum í gær og kom í hús á aðeins 64 höggum. Hann hefur spilað fyrstu þrjá hringina á 189 höggum og er aðeins einu höggi frá lægsta skori sem náðst hefur á PGA-móti eftir 54 holur. Hann á því möguleika á að bæta metið á lokahringnum í dag en hann segir að fyrsta mál á dagskrá sé að vinna mótið - sem yrði 41. PGA-titill hans á ferlinum. „Ég ætla fyrst og fremst að reyna að vinna mótið. Ég ætla ekki að hafa of miklar áhyggjur af metum og öðru slíku," sagði Mickelson. Brandt Snedeker átti heldur ekki slæman dag og kom í hús á 65 höggum. Hann er í öðru sæti á átján höggum undir pari. Padraig Harrington er þriðji en hann spilaði best allra í gær, á 63 höggum.
Golf Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira