Atvinnuleysi í heiminum heldur áfram að aukast 22. janúar 2013 05:58 Nýjar tölur frá Alþjóða vinnumálastofnuninni sýna að fimm árum eftir að hin alþjóðlega fjármálakreppa hófst heldur atvinnulausum áfram að fjölga í heiminum. Fjöldi atvinnulausra í heiminum mun fara yfir 200 milljónir manna á þessu ári. Atvinnulauir voru 197 milljónir talsins í fyrra og hafa ekki verið fleiri í sögunni. Þar með hafa 28 milljónir manna misst vinnuna á heimsvísu frá því að kreppan hófst. Guy Ryder forstjóri Alþjóða vinnumálastofnunarinnar segir að ekkert annað sé í spilunum næstu árin en að atvinnuleysi aukist áfram í heiminum. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupa 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nýjar tölur frá Alþjóða vinnumálastofnuninni sýna að fimm árum eftir að hin alþjóðlega fjármálakreppa hófst heldur atvinnulausum áfram að fjölga í heiminum. Fjöldi atvinnulausra í heiminum mun fara yfir 200 milljónir manna á þessu ári. Atvinnulauir voru 197 milljónir talsins í fyrra og hafa ekki verið fleiri í sögunni. Þar með hafa 28 milljónir manna misst vinnuna á heimsvísu frá því að kreppan hófst. Guy Ryder forstjóri Alþjóða vinnumálastofnunarinnar segir að ekkert annað sé í spilunum næstu árin en að atvinnuleysi aukist áfram í heiminum.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupa 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf