Glock og Kubica reynsluóku fyrir DTM Birgir Þór Harðarson skrifar 24. janúar 2013 22:45 Glock leið vel í bílstjórasæti BMW-bílsins. mynd/bimmertoday Þjóðverjinn Timo Glock hafði BMW M3 DTM-bíl til reynslu í Barcelona í dag en sagði á dögunum skilið við Formúlu 1. Glock fær ekki að aka fyrir Marussia í Formúlu 1 í ár og viðraði strax áhuga sinn á þýska götubílakappakstrinum. Enn er eitt sæti laust í liði BMW fyrir keppnistímabil ársins en hann gæti ekið við hlið meistara síðasta árs, Bruno Spengler hjá BMW Team Schnitzer í ár. „Fyrstu kynni mín af DTM voru mjög góð," sagði Glcok við fjölmiðla eftir reynsluaksturinn. „Það tók mig ekki langan tíma að kynnast bílnum og mér leið fljótt vel í honum." Robert Kubica reynsluók Mercedes-bíl við sama tilefni í Barcelona í dag. Hann hefur verið í stöðugri endurhæfingu síðan hann náði heilsu eftir slysið sem hann lenti í fyrir tveimur árum í rallýkeppni á Ítalíu. Þá var hann ökuþór Renault í Formúlu 1. Kubica ók 114 hringi í Barcelona og sagðist hafa liðið vel í bílnum og ekki kvartaði hann undan eymslum í hendinni. „Ég er mjög sáttur með árangur minn í dag og ég átti ekki í neinum erfiðleikum í bílnum," sagði Kubica. Toto Wolff, nýráðinn mótorsportstjóri Mercedes, sagði Kubica ekki enn vera fullkomlega heilan en var ánægður með að geta gefið honum tækifæri í kappakstursbíl með niðurtogi.(Uppfært 25. janúar) Timo Glock hefur verið ráðinn áttundi ökuþór BMW í DTM fyrir árið 2013. Þetta var staðfest í dag, föstudag.Robert Kubica var í fínu formi í Barcelona. Hann er þó ekki 100% heill. Formúla Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þjóðverjinn Timo Glock hafði BMW M3 DTM-bíl til reynslu í Barcelona í dag en sagði á dögunum skilið við Formúlu 1. Glock fær ekki að aka fyrir Marussia í Formúlu 1 í ár og viðraði strax áhuga sinn á þýska götubílakappakstrinum. Enn er eitt sæti laust í liði BMW fyrir keppnistímabil ársins en hann gæti ekið við hlið meistara síðasta árs, Bruno Spengler hjá BMW Team Schnitzer í ár. „Fyrstu kynni mín af DTM voru mjög góð," sagði Glcok við fjölmiðla eftir reynsluaksturinn. „Það tók mig ekki langan tíma að kynnast bílnum og mér leið fljótt vel í honum." Robert Kubica reynsluók Mercedes-bíl við sama tilefni í Barcelona í dag. Hann hefur verið í stöðugri endurhæfingu síðan hann náði heilsu eftir slysið sem hann lenti í fyrir tveimur árum í rallýkeppni á Ítalíu. Þá var hann ökuþór Renault í Formúlu 1. Kubica ók 114 hringi í Barcelona og sagðist hafa liðið vel í bílnum og ekki kvartaði hann undan eymslum í hendinni. „Ég er mjög sáttur með árangur minn í dag og ég átti ekki í neinum erfiðleikum í bílnum," sagði Kubica. Toto Wolff, nýráðinn mótorsportstjóri Mercedes, sagði Kubica ekki enn vera fullkomlega heilan en var ánægður með að geta gefið honum tækifæri í kappakstursbíl með niðurtogi.(Uppfært 25. janúar) Timo Glock hefur verið ráðinn áttundi ökuþór BMW í DTM fyrir árið 2013. Þetta var staðfest í dag, föstudag.Robert Kubica var í fínu formi í Barcelona. Hann er þó ekki 100% heill.
Formúla Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira