JP Morgan þarf bæta eftirlitið eftir tap „London hvalsins“ Magnús Halldórsson skrifar 15. janúar 2013 08:44 Einn stærsti banki heimsins, JP Morgan Chase, þarf að styrkja hjá sér eftirlitið eftir mikið tap á viðskiptum með afleiður. Heildartapið er um 6,2 milljarða dala, að því er segir á vef breska ríkisútvarpsins BBC, eða sem nemur ríflega 800 milljörðum króna. Starfsmaður bankans, sem kallaði sig London hvalurinn (London Whale) við fjárfestingar, er sagður bera ábyrgð á tapinu. Bandaríska fjármálaeftirlitið fór fram á það við stjórnendur JP Morgan að áhættustýring yrði efld og innra eftirliti sömuleiðis, eftir að tapið kom upp á yfirborðið. Stjórn bankans ákvað að taka sér 60 daga til þess að hrinda nýju verklagi í framkvæmd. Sjá má frétt BBC um þetta efni hér. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Búinn að afnema regluverkið sem tafði fyrir opnun Kastrup Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Einn stærsti banki heimsins, JP Morgan Chase, þarf að styrkja hjá sér eftirlitið eftir mikið tap á viðskiptum með afleiður. Heildartapið er um 6,2 milljarða dala, að því er segir á vef breska ríkisútvarpsins BBC, eða sem nemur ríflega 800 milljörðum króna. Starfsmaður bankans, sem kallaði sig London hvalurinn (London Whale) við fjárfestingar, er sagður bera ábyrgð á tapinu. Bandaríska fjármálaeftirlitið fór fram á það við stjórnendur JP Morgan að áhættustýring yrði efld og innra eftirliti sömuleiðis, eftir að tapið kom upp á yfirborðið. Stjórn bankans ákvað að taka sér 60 daga til þess að hrinda nýju verklagi í framkvæmd. Sjá má frétt BBC um þetta efni hér.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Búinn að afnema regluverkið sem tafði fyrir opnun Kastrup Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira