Körfubolti

Ótrúlegt skot frá miðju | myndband

Það er fastur liður á körfuboltaleikjum út um allan heim að menn reyni að hitta ofan í körfuna frá miðju í leikhléum og hálfleik.

Oftar en ekki fá menn vegleg verðlaun ef þeim tekst hið ótrúlega, að setja boltann ofan í körfuna.

Það sem gerðist á leik hjá Atlanta Hawks á dögunum gerist þó ekki daglega. Sjón er sögu ríkari.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×