Þór áfram efst, KR tapaði á Króknum - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2013 21:21 Benjamin Curtis Smith. Mynd/Valli Fimm leikir fóru fram í þrettándu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Fjögur lið voru efst og jöfn fyrir leiki kvöldsins en aðeins Þór og Grindavík unnu sína leiki. Snæfell tapaði heima á móti Grindavík og Keflavík vann Stjörnuna á heimavelli. KR tapaði fyrir botnliði Tindastóls og Njarðvík burstaði Skallagrím í Ljónagryfjunni og komst því upp í sjöunda sætið. Þórsarar úr Þorlákshöfn ætla ekkert að gefa eftir í toppslagnum en þeir unnu 17 stiga heimasigur á ÍR í kvöld, 87-70, og sendu Breiðhyltinga niður í botnsæti deildarinnar. Þór er áfram á toppnum þökk sé sigri liðsins á Grindavík í Þorlákshöfn fyrr í vetur en efstu liðin mætast síðan í næstu umferð í Grindavík. KR-ingar voru búnir að vinna fjóra leiki í röð fyrir heimsókn sína á Krókinn en Lengjubikarmeistarar Tindastóls eru að komast á skrið í deildinni og komust af botninum og upp fyrir ÍR með þessum 72-67 sigri á KR. Njarðvíkingar náðu Skallagrími að stigum og fóru upp fyrir þá á innbyrðisleikjum með því að vinna 37 stiga sigur á Borgnesingum, 107-70 í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Páll Axel Vilbergsson spilaði ekki með Skallagrímsliðinu og liðið saknaði hans mikið. Friðrik Stefánsson tók út leikbann hjá Njarðvík. Hér fyrir neðan má sjö öll úrslit og stig leikmanna úr leikjum kvöldsins.Úrvalsdeild karla, DeildarkeppniÞór Þ.-ÍR 87-70 (24-13, 14-12, 21-22, 28-23)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 26/7 fráköst, David Bernard Jackson 18/12 fráköst, Guðmundur Jónsson 15/4 fráköst, Darrell Flake 14/9 fráköst, Darri Hilmarsson 6/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 6/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 2ÍR: Eric James Palm 38, Ellert Arnarson 6, Nemanja Sovic 6/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 6/6 fráköst, D'Andre Jordan Williams 6/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/5 fráköst, Þorvaldur Hauksson 2, Sveinbjörn Claessen 2/5 fráköst.Snæfell-Grindavík 84-90 (15-24, 25-21, 26-15, 18-30)Snæfell: Jay Threatt 23/4 fráköst/9 stoðsendingar, Asim McQueen 22/12 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 17/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7/4 fráköst, Ólafur Torfason 5, Sigurður Á. Þorvaldsson 1/4 fráköstGrindavík: Jóhann Árni Ólafsson 23, Þorleifur Ólafsson 18/5 stoðsendingar, Aaron Broussard 15/19 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/4 fráköst, Samuel Zeglinski 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 6/6 fráköst, Ryan Pettinella 3/4 fráköst, Davíð Ingi Bustion 2, Jón Axel Guðmundsson 2.Keflavík-Stjarnan 107-103 (18-25, 29-24, 32-29, 28-25)Keflavík: Michael Craion 29/17 fráköst/6 varin skot, Darrel Keith Lewis 25/4 fráköst, Billy Baptist 25/12 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 17, Valur Orri Valsson 8/10 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 3.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 25/8 fráköst, Jarrid Frye 24/9 fráköst, Brian Mills 19/11 fráköst, Justin Shouse 17/8 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 12/7 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 2, Fannar Freyr Helgason 2, Dagur Kár Jónsson 2.Tindastóll-KR 72-67Tindastóll: Drew Gibson 20, George Valentine, Þröstur Leó Jóhannsson 15, Helgi Rafn Viggóss 9, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Helgi Freyr Margeirsson 5 og Pétur Rúnar Birgisson 2.KR: Brynjar Þór Björnsson 25, Kristófer Acox 17, Finnur Atli Magnússon 13, Darshawn McClellan 4, Martin Hermannsson 4 og Brandon Richardson 4Njarðvík-Skallagrímur 107-70 (28-18, 28-18, 29-12, 22-22)Njarðvík: Ágúst Orrason 27/4 fráköst, Nigel Moore 21/7 fráköst/5 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 18/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 9, Marcus Van 6/15 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 6, Maciej Stanislav Baginski 5/6 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 4/4 fráköst, Birgir Snorri Snorrason 3, Brynjar Þór Guðnason 3, Óli Ragnar Alexandersson 3/7 stoðsendingar, Magnús Már Traustason 2.Skallagrímur: Haminn Quaintance 20/16 fráköst, Carlos Medlock 20/6 stoðsendingar, Hörður Helgi Hreiðarsson 19, Davíð Ásgeirsson 6, Sigmar Egilsson 3, Trausti Eiríksson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í þrettándu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Fjögur lið voru efst og jöfn fyrir leiki kvöldsins en aðeins Þór og Grindavík unnu sína leiki. Snæfell tapaði heima á móti Grindavík og Keflavík vann Stjörnuna á heimavelli. KR tapaði fyrir botnliði Tindastóls og Njarðvík burstaði Skallagrím í Ljónagryfjunni og komst því upp í sjöunda sætið. Þórsarar úr Þorlákshöfn ætla ekkert að gefa eftir í toppslagnum en þeir unnu 17 stiga heimasigur á ÍR í kvöld, 87-70, og sendu Breiðhyltinga niður í botnsæti deildarinnar. Þór er áfram á toppnum þökk sé sigri liðsins á Grindavík í Þorlákshöfn fyrr í vetur en efstu liðin mætast síðan í næstu umferð í Grindavík. KR-ingar voru búnir að vinna fjóra leiki í röð fyrir heimsókn sína á Krókinn en Lengjubikarmeistarar Tindastóls eru að komast á skrið í deildinni og komust af botninum og upp fyrir ÍR með þessum 72-67 sigri á KR. Njarðvíkingar náðu Skallagrími að stigum og fóru upp fyrir þá á innbyrðisleikjum með því að vinna 37 stiga sigur á Borgnesingum, 107-70 í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Páll Axel Vilbergsson spilaði ekki með Skallagrímsliðinu og liðið saknaði hans mikið. Friðrik Stefánsson tók út leikbann hjá Njarðvík. Hér fyrir neðan má sjö öll úrslit og stig leikmanna úr leikjum kvöldsins.Úrvalsdeild karla, DeildarkeppniÞór Þ.-ÍR 87-70 (24-13, 14-12, 21-22, 28-23)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 26/7 fráköst, David Bernard Jackson 18/12 fráköst, Guðmundur Jónsson 15/4 fráköst, Darrell Flake 14/9 fráköst, Darri Hilmarsson 6/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 6/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 2ÍR: Eric James Palm 38, Ellert Arnarson 6, Nemanja Sovic 6/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 6/6 fráköst, D'Andre Jordan Williams 6/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/5 fráköst, Þorvaldur Hauksson 2, Sveinbjörn Claessen 2/5 fráköst.Snæfell-Grindavík 84-90 (15-24, 25-21, 26-15, 18-30)Snæfell: Jay Threatt 23/4 fráköst/9 stoðsendingar, Asim McQueen 22/12 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 17/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7/4 fráköst, Ólafur Torfason 5, Sigurður Á. Þorvaldsson 1/4 fráköstGrindavík: Jóhann Árni Ólafsson 23, Þorleifur Ólafsson 18/5 stoðsendingar, Aaron Broussard 15/19 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/4 fráköst, Samuel Zeglinski 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 6/6 fráköst, Ryan Pettinella 3/4 fráköst, Davíð Ingi Bustion 2, Jón Axel Guðmundsson 2.Keflavík-Stjarnan 107-103 (18-25, 29-24, 32-29, 28-25)Keflavík: Michael Craion 29/17 fráköst/6 varin skot, Darrel Keith Lewis 25/4 fráköst, Billy Baptist 25/12 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 17, Valur Orri Valsson 8/10 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 3.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 25/8 fráköst, Jarrid Frye 24/9 fráköst, Brian Mills 19/11 fráköst, Justin Shouse 17/8 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 12/7 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 2, Fannar Freyr Helgason 2, Dagur Kár Jónsson 2.Tindastóll-KR 72-67Tindastóll: Drew Gibson 20, George Valentine, Þröstur Leó Jóhannsson 15, Helgi Rafn Viggóss 9, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Helgi Freyr Margeirsson 5 og Pétur Rúnar Birgisson 2.KR: Brynjar Þór Björnsson 25, Kristófer Acox 17, Finnur Atli Magnússon 13, Darshawn McClellan 4, Martin Hermannsson 4 og Brandon Richardson 4Njarðvík-Skallagrímur 107-70 (28-18, 28-18, 29-12, 22-22)Njarðvík: Ágúst Orrason 27/4 fráköst, Nigel Moore 21/7 fráköst/5 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 18/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 9, Marcus Van 6/15 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 6, Maciej Stanislav Baginski 5/6 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 4/4 fráköst, Birgir Snorri Snorrason 3, Brynjar Þór Guðnason 3, Óli Ragnar Alexandersson 3/7 stoðsendingar, Magnús Már Traustason 2.Skallagrímur: Haminn Quaintance 20/16 fráköst, Carlos Medlock 20/6 stoðsendingar, Hörður Helgi Hreiðarsson 19, Davíð Ásgeirsson 6, Sigmar Egilsson 3, Trausti Eiríksson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Sjá meira