Engir vextir í boði á innlánsreikningum í dönskum bönkum 8. janúar 2013 06:33 Gífurlegur sparnaður Dana á undanförnum árum hefur leitt til þess að að fjöldi banka býður þeim aðeins upp á enga, eða núllvexti, á innlánsreikningum sínum. Fjallað er um þetta mál á vefsíðu börsen. Þar segir að sparnaður Dana hafi aldrei verið meiri í sögunni og þar með hafa innistæður þeirra í dönskum bönkum aldrei verið meiri. Fréttastofan hefur áður fjallað um þennan sparnað en innistæður danskra heimila í bankakerfinu þarlendis nema nú um 800 milljörðum danskra króna eða nær 18.000 milljörðum króna. Í börsen segir að það séu bæði stórir og smáir bankar sem bjóði viðskiptavinum sínum upp á enga eða núllvexti af innistæðum sínum. Af þeim bönkum sem hér um ræðir má nefna Danske Bank, Nordea, Jyske Bank og sparisjóðinn í Faaborg. Börsen segir að alls séu 39 bankar í Danmörku sem greiða enga vexti á innistæður viðskiptavina sinna upp að 20 þúsund dönskum krónum eða hátt í hálfa milljón króna. Þeir sem eiga ekki meira á reikningi sínum eru því að tapa 2,5% af innistæðu sinni árlega ef verðbólgan er tekin með í reikninginn. Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Viðskipti erlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Viðskipti erlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Gífurlegur sparnaður Dana á undanförnum árum hefur leitt til þess að að fjöldi banka býður þeim aðeins upp á enga, eða núllvexti, á innlánsreikningum sínum. Fjallað er um þetta mál á vefsíðu börsen. Þar segir að sparnaður Dana hafi aldrei verið meiri í sögunni og þar með hafa innistæður þeirra í dönskum bönkum aldrei verið meiri. Fréttastofan hefur áður fjallað um þennan sparnað en innistæður danskra heimila í bankakerfinu þarlendis nema nú um 800 milljörðum danskra króna eða nær 18.000 milljörðum króna. Í börsen segir að það séu bæði stórir og smáir bankar sem bjóði viðskiptavinum sínum upp á enga eða núllvexti af innistæðum sínum. Af þeim bönkum sem hér um ræðir má nefna Danske Bank, Nordea, Jyske Bank og sparisjóðinn í Faaborg. Börsen segir að alls séu 39 bankar í Danmörku sem greiða enga vexti á innistæður viðskiptavina sinna upp að 20 þúsund dönskum krónum eða hátt í hálfa milljón króna. Þeir sem eiga ekki meira á reikningi sínum eru því að tapa 2,5% af innistæðu sinni árlega ef verðbólgan er tekin með í reikninginn.
Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Viðskipti erlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Viðskipti erlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira