Það eru um sautján mánuðir síðan Derrick Rose lék síðast fyrir Chicago Bulls í NBA-deildinni og biðin er orðin ansi erfið fyrir stuðningsmenn félagsins.
Mörgum hefur fundist sem Bulls hafi gengið of langt í að hvíla hann svona lengi en þar á bæ taka menn engar áhættur. Bulls-menn vilja hafa hann kláran í slaginn næstu árin.
Rose mun fara varlega af stað og aðeins leika nokkrar mínútur í fyrstu undirbúningsleikjum Bulls fyrir tímabilið
Staða hans verður metinn fyrir hvern leik og læknar Bulls ætla að fara með hann eins og postulínsdúkku.
Bulls mun fara sparlega með Rose

Mest lesið



Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis
Íslenski boltinn

KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace
Íslenski boltinn



Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag
Enski boltinn

Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn
Körfubolti

