Fara fram á yfirmat í Aurum-málinu 2. maí 2012 11:00 Jón Ásgeir Jóhannesson Sexmenningarnir, sem stefnt er í svokölluðu Aurum-máli slitastjórnar Glitnis, vísa á bug verðmati dómkvaddra matsmanna, sem hljóðar upp á núll til 929 milljónir króna, samanborið við þá sex milljarða sem Glitnir lánaði fyrir kaupum á hlut Fons í félaginu Aurum Holding. „Matið er svo gallað að við munum fara fram á yfirmat, til dæmis er ekkert tillit tekið til eiginfjár og birgða upp á átta milljarða í matinu,“ segir í orðsendingu sem Jón Ásgeir Jóhannesson, einn hinna stefndu, sendi Fréttablaðinu í tilefni forsíðufréttar blaðsins í gær. Í fréttinni sagði frá matsgerð Gylfa Magnússonar og Bjarna Frímanns Karlssonar á virði rúmlega fjórðungshlutar Fons í Aurum Holding, sem skaðabótamál slitastjórnarinnar snýst um. Niðurstaða þess er að miðað við miðgildi matsins hafi þrettánfalt matsverð verið greitt fyrir hlutinn með láni frá Glitni, sem lítið mun fást upp í. Jón Ásgeir bendir enn fremur á að fyrir liggi verðmat frá Capacent á hlutnum sem sé algjörlega á skjön við mat Gylfa og Bjarna Frímanns. Stefndu í málinu hafa enn fremur vísað til þess að á þessum tíma hafi legið fyrir óskuldbindandi kauptilboð í hlutinn frá fyrirtækinu Damas Jewellery í Dubai upp á sex milljarða króna. - sh Aurum Holding málið Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Sexmenningarnir, sem stefnt er í svokölluðu Aurum-máli slitastjórnar Glitnis, vísa á bug verðmati dómkvaddra matsmanna, sem hljóðar upp á núll til 929 milljónir króna, samanborið við þá sex milljarða sem Glitnir lánaði fyrir kaupum á hlut Fons í félaginu Aurum Holding. „Matið er svo gallað að við munum fara fram á yfirmat, til dæmis er ekkert tillit tekið til eiginfjár og birgða upp á átta milljarða í matinu,“ segir í orðsendingu sem Jón Ásgeir Jóhannesson, einn hinna stefndu, sendi Fréttablaðinu í tilefni forsíðufréttar blaðsins í gær. Í fréttinni sagði frá matsgerð Gylfa Magnússonar og Bjarna Frímanns Karlssonar á virði rúmlega fjórðungshlutar Fons í Aurum Holding, sem skaðabótamál slitastjórnarinnar snýst um. Niðurstaða þess er að miðað við miðgildi matsins hafi þrettánfalt matsverð verið greitt fyrir hlutinn með láni frá Glitni, sem lítið mun fást upp í. Jón Ásgeir bendir enn fremur á að fyrir liggi verðmat frá Capacent á hlutnum sem sé algjörlega á skjön við mat Gylfa og Bjarna Frímanns. Stefndu í málinu hafa enn fremur vísað til þess að á þessum tíma hafi legið fyrir óskuldbindandi kauptilboð í hlutinn frá fyrirtækinu Damas Jewellery í Dubai upp á sex milljarða króna. - sh
Aurum Holding málið Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira