Forsætisráðherra Spánar horfir til Suður-Ameríku eftir fjárfestingu 19. nóvember 2012 11:10 Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar. Forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, horfir nú til Suður-Ameríku þegar kemur að að því að efla erlenda fjárfestingu, en í ræðu sem hann hélt á laugardaginn sagði hann að spænsk yfirvöld myndu taka fjárfestingu frá Suður-Ameríku „opnum örmum". Greint er frá ræðu hans í The New York Times í dag. Ólíkt Evrópu þá einkennist staða efnahagsmála í Suður-Ameríku af miklum hagvexti þessi misserin. Samkvæmt uppfærðri spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þá er reiknað með því að hagvöxtur verði tæplega fjögur prósent í Suður-Ameríku á næsta ári en gert er ráð fyrir að hann verði 3,2 prósent á þessu ári. Staða efnahagsmála er erfið á Spáni þessi misserin, og er það helst mikið atvinnuleysi sem veldur stjórnvöldum áhyggjum. Það mælist nú um 25 prósent, en mest er það meðal ungs fólks. Meðaltalsatvinnuleysi í Evrópu er ríflega 11 prósent og er gert ráð fyrir því að það muni vaxa frekar en minnka á næsta ári, ekki síst vegna þess að þá mun áhrifa af niðurskurðaraðgerðum gæta víða í álfunni í meira mæli en nú. Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, horfir nú til Suður-Ameríku þegar kemur að að því að efla erlenda fjárfestingu, en í ræðu sem hann hélt á laugardaginn sagði hann að spænsk yfirvöld myndu taka fjárfestingu frá Suður-Ameríku „opnum örmum". Greint er frá ræðu hans í The New York Times í dag. Ólíkt Evrópu þá einkennist staða efnahagsmála í Suður-Ameríku af miklum hagvexti þessi misserin. Samkvæmt uppfærðri spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þá er reiknað með því að hagvöxtur verði tæplega fjögur prósent í Suður-Ameríku á næsta ári en gert er ráð fyrir að hann verði 3,2 prósent á þessu ári. Staða efnahagsmála er erfið á Spáni þessi misserin, og er það helst mikið atvinnuleysi sem veldur stjórnvöldum áhyggjum. Það mælist nú um 25 prósent, en mest er það meðal ungs fólks. Meðaltalsatvinnuleysi í Evrópu er ríflega 11 prósent og er gert ráð fyrir því að það muni vaxa frekar en minnka á næsta ári, ekki síst vegna þess að þá mun áhrifa af niðurskurðaraðgerðum gæta víða í álfunni í meira mæli en nú.
Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent