Angry Birds niðurhalað 10 milljón sinnum á þremur dögum 26. mars 2012 13:06 Finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio tilkynnti á samskiptasíðunni Twitter um helgina að nýjustu útgáfunni af Angry Birds tölvuleiknum hefði verið niðurhalað tíu milljón sinnum á þremur dögum. Síðan tölvuleikurinn fór í almenna sölu í vefverslun Apple fyrir tveimur árum hefur honum verið niðurhalað rúmlega 700 milljón sinnum. Angry Birds er því einn vinsælasti tölvuleikur allra tíma. Markaðsvirði Rovio hefur aukist gríðarlega á síðustu mánuðum. Fyrirtækið er nú á metið á 5.6 milljarða punda. Peter Vesterbacka, framkvæmdarstjóri Rovio, sagði í viðtali við tæknifréttasíðuna TechCrunch síðustu viku að þessi nýja útgáfa af Angry Birs sé sú metnaðarfyllsta til þessa og jafnframt sú mikilvægasta fyrir fyrirtækið. Samkvæmt Vesterbacka mun Rovio framleiða fjórar uppfærslur fyrir Angry Birds á þessu ári. Hægt er að sjá brot úr Angry Birds hér fyrir ofan. Leikjavísir Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio tilkynnti á samskiptasíðunni Twitter um helgina að nýjustu útgáfunni af Angry Birds tölvuleiknum hefði verið niðurhalað tíu milljón sinnum á þremur dögum. Síðan tölvuleikurinn fór í almenna sölu í vefverslun Apple fyrir tveimur árum hefur honum verið niðurhalað rúmlega 700 milljón sinnum. Angry Birds er því einn vinsælasti tölvuleikur allra tíma. Markaðsvirði Rovio hefur aukist gríðarlega á síðustu mánuðum. Fyrirtækið er nú á metið á 5.6 milljarða punda. Peter Vesterbacka, framkvæmdarstjóri Rovio, sagði í viðtali við tæknifréttasíðuna TechCrunch síðustu viku að þessi nýja útgáfa af Angry Birs sé sú metnaðarfyllsta til þessa og jafnframt sú mikilvægasta fyrir fyrirtækið. Samkvæmt Vesterbacka mun Rovio framleiða fjórar uppfærslur fyrir Angry Birds á þessu ári. Hægt er að sjá brot úr Angry Birds hér fyrir ofan.
Leikjavísir Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira