Áfrýjunarnefnd staðfestir 390 milljón króna sekt Símans 24. ágúst 2012 16:32 Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest úrskurð Samkeppniseftirlitsins um að sekta Símann um alls 440 milljónir króna fyrir brot á samkeppnislögum. 390 milljónir eru vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu og brot gegn ákvæðum EES-samningsins. Þá komst áfrýjunarnefndin að þeirri niðurstöðu að Síminn hafi ekki brotið gegn 19. grein samkeppnislaga um villandi upplýsingagjöf og er því fimmtíu milljón króna sekt felld niður. Sektin er sú hæsta sem lögð hefur verið á fyrirtæki á Íslandi vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. Málið hófst með kæru frá símafyrirtækinu Nova en vatt upp á sig og við rannsókn málsins kom í ljós að Síminn hafði brotið lögin frá árinu 2001 allt til ársins 2007. Niðurstaðan er sú að Síminn beitti keppinauta sína verðþrýstingi til að gera þeim erfiðara fyrir að ná fótfestu á farsímamarkaði. Í þessu tilfelli er Síminn talinn hafa tekið óeðlilega hátt gjald fyrir að hleypa öðrum símfyrirtækjum inn á kerfi sitt, og mun hærra en gjaldið á símtöl innan kerfis Símans. Þetta leiddi til þess að til að vera samkeppnishæft þurfti Nova að bjóða viðskiptavinum sínum ókeypis símtöl innan eigin kerfis, sem leiddi til þess að félagið var rekið með miklu tapi fyrstu árin, að því er segir í niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins. Ljóst sé að á brotatímabilinu hafi fyrirtæki hætt við að hefja hér starfsemi vegna þessa og önnur hrökklast af markaði. Í tilkynningu frá Símanum er úrskurðinum mótmælt en þar kemur fram að Síminn ætli að áfrýja málinu til dómstóla. Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest úrskurð Samkeppniseftirlitsins um að sekta Símann um alls 440 milljónir króna fyrir brot á samkeppnislögum. 390 milljónir eru vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu og brot gegn ákvæðum EES-samningsins. Þá komst áfrýjunarnefndin að þeirri niðurstöðu að Síminn hafi ekki brotið gegn 19. grein samkeppnislaga um villandi upplýsingagjöf og er því fimmtíu milljón króna sekt felld niður. Sektin er sú hæsta sem lögð hefur verið á fyrirtæki á Íslandi vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. Málið hófst með kæru frá símafyrirtækinu Nova en vatt upp á sig og við rannsókn málsins kom í ljós að Síminn hafði brotið lögin frá árinu 2001 allt til ársins 2007. Niðurstaðan er sú að Síminn beitti keppinauta sína verðþrýstingi til að gera þeim erfiðara fyrir að ná fótfestu á farsímamarkaði. Í þessu tilfelli er Síminn talinn hafa tekið óeðlilega hátt gjald fyrir að hleypa öðrum símfyrirtækjum inn á kerfi sitt, og mun hærra en gjaldið á símtöl innan kerfis Símans. Þetta leiddi til þess að til að vera samkeppnishæft þurfti Nova að bjóða viðskiptavinum sínum ókeypis símtöl innan eigin kerfis, sem leiddi til þess að félagið var rekið með miklu tapi fyrstu árin, að því er segir í niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins. Ljóst sé að á brotatímabilinu hafi fyrirtæki hætt við að hefja hér starfsemi vegna þessa og önnur hrökklast af markaði. Í tilkynningu frá Símanum er úrskurðinum mótmælt en þar kemur fram að Síminn ætli að áfrýja málinu til dómstóla.
Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira