Lengjubikar karla af stað - þrír leikir sýndir á netinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2012 11:45 Grindavík vann Lengjubikarinn í fyrra. Lengjubikar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum en þetta er í 17. sinn sem Fyrirtækjabikar karla er spilaður og fer hann nú fram með sama fyrirkomulagi og síðasta vetur. Allir leikirnir hefjast klukkan 19.15. KKÍ segir frá því að þrír af fjórum leikjum kvöldsins verði sýndir í beinni útsendingu á heimasíðum viðkomandi félaga en allir verða þeir í beinni tölfræðilýsingu á KKÍ-síðunni.Leikir kvölsins í Lengjubikar karla: KFÍ - Hamar (í beinni á http://www.kfitv.is/live/) Tindastóll - Fjölnir (í beinni á http://wms.vodafone.is/tindastoll) Haukar - Grindavík (í beinni á http://tv.haukar.is/) Skallagrímur - Keflavík Í Lengjubikar karla eru sextán lið. Öll tólf liðin úr Dominos-deild karla og fjögur lið úr 1. deild karla. Liðunum er skipt niður í fjóra riðla, eitt lið úr hverjum styrkleikaflokki. Leikin er tvöföld umferð. Efsta lið hvers riðils fer í undanúrslit eða Final Four.Riðlarnir eru þannig:A-riðill 1. Grindavík 2. Keflavík 3. Skallagrímur 4. HaukarB-riðill 1. KR 2. Snæfell 3. KFÍ 4. HamarC-riðill 1. Stjarnan 2. Tindastóll 3. Fjölnir 4. BreiðablikD-riðill 1. Þór Þorlákshöfn 2. Njarðvík 3. ÍR 4. Valur Dominos-deild karla Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira
Lengjubikar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum en þetta er í 17. sinn sem Fyrirtækjabikar karla er spilaður og fer hann nú fram með sama fyrirkomulagi og síðasta vetur. Allir leikirnir hefjast klukkan 19.15. KKÍ segir frá því að þrír af fjórum leikjum kvöldsins verði sýndir í beinni útsendingu á heimasíðum viðkomandi félaga en allir verða þeir í beinni tölfræðilýsingu á KKÍ-síðunni.Leikir kvölsins í Lengjubikar karla: KFÍ - Hamar (í beinni á http://www.kfitv.is/live/) Tindastóll - Fjölnir (í beinni á http://wms.vodafone.is/tindastoll) Haukar - Grindavík (í beinni á http://tv.haukar.is/) Skallagrímur - Keflavík Í Lengjubikar karla eru sextán lið. Öll tólf liðin úr Dominos-deild karla og fjögur lið úr 1. deild karla. Liðunum er skipt niður í fjóra riðla, eitt lið úr hverjum styrkleikaflokki. Leikin er tvöföld umferð. Efsta lið hvers riðils fer í undanúrslit eða Final Four.Riðlarnir eru þannig:A-riðill 1. Grindavík 2. Keflavík 3. Skallagrímur 4. HaukarB-riðill 1. KR 2. Snæfell 3. KFÍ 4. HamarC-riðill 1. Stjarnan 2. Tindastóll 3. Fjölnir 4. BreiðablikD-riðill 1. Þór Þorlákshöfn 2. Njarðvík 3. ÍR 4. Valur
Dominos-deild karla Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira