Raikkönen sigurviss fyrir kappaksturinn í Barcelona Birgir Þór Harðarson skrifar 7. maí 2012 20:00 Kimi er alltaf svalur og með sjálfsöryggið í botni. nordicphotos/afp Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen segist eiga möguleika á því að sigra spánska kappaksturinn um næstu helgi. Kimi varð annar á eftir heimsmeistaranum Sebastian Vettel í Barein fyrir tveimur vikum. "Ég geri ráð fyrir að Lotus verði mjög samkeppnisfært í Barcelona," sagði Kimi. "Það verður mjög jafn kappakstur á milli toppliðanna. Þetta er eina brautin sem liðin hafa nú þegar ekið keppnisbílum sínum í ár." "Sjáum til hvað gerist. Bíllinn hefur reynst mjög vel þar sem af er. Ég ætla að mæta til Barcelona með sigur í huga." Kimi segir Lotus liðið vera tilbúið til að sigra mót aftur eftir þó nokkra lægð undanfarin ár. Liðið, sem þá keppti undir merkjum Renault, varð heimsmeistari með Fernando Alonso árin 2005 og 2006. Raikkönen hefur sigrað 18 mót á ferlinum. Síðast sigraði hann á Spa-brautinni í Belgíu fyrir Ferrari árið 2009. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen segist eiga möguleika á því að sigra spánska kappaksturinn um næstu helgi. Kimi varð annar á eftir heimsmeistaranum Sebastian Vettel í Barein fyrir tveimur vikum. "Ég geri ráð fyrir að Lotus verði mjög samkeppnisfært í Barcelona," sagði Kimi. "Það verður mjög jafn kappakstur á milli toppliðanna. Þetta er eina brautin sem liðin hafa nú þegar ekið keppnisbílum sínum í ár." "Sjáum til hvað gerist. Bíllinn hefur reynst mjög vel þar sem af er. Ég ætla að mæta til Barcelona með sigur í huga." Kimi segir Lotus liðið vera tilbúið til að sigra mót aftur eftir þó nokkra lægð undanfarin ár. Liðið, sem þá keppti undir merkjum Renault, varð heimsmeistari með Fernando Alonso árin 2005 og 2006. Raikkönen hefur sigrað 18 mót á ferlinum. Síðast sigraði hann á Spa-brautinni í Belgíu fyrir Ferrari árið 2009.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira