Nintendo kynnir Wii U í Bretlandi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 22. október 2012 13:24 Nú styttist í nýjasta leikjatölva japanska tæknifyrirtækisins Nintendo fari í almenna sölu. Fyrirtækið hefur nú frumsýnt nýja auglýsingu þar sem einstakir eiginleikar Wii U leikjatölvunnar eru kynntir. Wii U hefur verið hampað sem nýrri kynslóð leikjatölva. Fjarstýringin er í raun framlenging á leikjatölvunni sjálfri. Þannig er viðmótið blásið upp og áhersla lögð á gagnvirka eiginleika tölvuleikjanna. Með leikjatölvunni vill Nintendo skjóta helstu samkeppnisaðilum sínum, Sony (PlayStation) og Microsoft (Xbox), ref fyrir rass. Rúm fimm ár eru liðin síðan fyrirtækin kynntu núverandi kynslóð leikjatölva. Nintendo hefur átt í miklum erfiðleikum síðustu misseri. Hlutabréf þessa forna risa á tölvuleikjamarkaðinum hafa verið í frjálsu falli frá því í mars.Hægt er að sjá auglýsinguna hér fyrir ofan. Leikjavísir Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Nú styttist í nýjasta leikjatölva japanska tæknifyrirtækisins Nintendo fari í almenna sölu. Fyrirtækið hefur nú frumsýnt nýja auglýsingu þar sem einstakir eiginleikar Wii U leikjatölvunnar eru kynntir. Wii U hefur verið hampað sem nýrri kynslóð leikjatölva. Fjarstýringin er í raun framlenging á leikjatölvunni sjálfri. Þannig er viðmótið blásið upp og áhersla lögð á gagnvirka eiginleika tölvuleikjanna. Með leikjatölvunni vill Nintendo skjóta helstu samkeppnisaðilum sínum, Sony (PlayStation) og Microsoft (Xbox), ref fyrir rass. Rúm fimm ár eru liðin síðan fyrirtækin kynntu núverandi kynslóð leikjatölva. Nintendo hefur átt í miklum erfiðleikum síðustu misseri. Hlutabréf þessa forna risa á tölvuleikjamarkaðinum hafa verið í frjálsu falli frá því í mars.Hægt er að sjá auglýsinguna hér fyrir ofan.
Leikjavísir Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira