Versta rekstrarár í sögu Nintendo 26. apríl 2012 11:35 Nintendo bindur miklar vonir við nýjan Super Mario tölvuleik en hann er væntanlegur seinna á þessu ári. mynd/AFP Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo tapaði 533 milljónum dollara á síðasta ári eða um 67 milljörðum íslenskra króna. Er þetta versta rekstrarár í sögu fyrirtækisins og í fyrsta sinn sem Nintendo er rekið með tapi. Ástæðurnar fyrir þessu eru sagðar vera minnkandi eftirspurn eftir Wii leikjatölvunni og sterk staða japanska jensins. Fyrir nokkrum árum var Nintendo stærsti tölvuleikjaframleiðandi veraldar. Titlar eins og Pokémon og Super Mario nutu gríðarlegra vinsælda en á síðustu árum hefur Nintendo átt í erfiðleikum með að halda í við samkeppnisaðila sína. Nintendo gerir ráð fyrir að skila hagnaði fyrir árið 2012. Þá bindur fyrirtækið miklar vonir við nýjan Super Mario tölvuleik sem nú er í framleiðslu. Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo tapaði 533 milljónum dollara á síðasta ári eða um 67 milljörðum íslenskra króna. Er þetta versta rekstrarár í sögu fyrirtækisins og í fyrsta sinn sem Nintendo er rekið með tapi. Ástæðurnar fyrir þessu eru sagðar vera minnkandi eftirspurn eftir Wii leikjatölvunni og sterk staða japanska jensins. Fyrir nokkrum árum var Nintendo stærsti tölvuleikjaframleiðandi veraldar. Titlar eins og Pokémon og Super Mario nutu gríðarlegra vinsælda en á síðustu árum hefur Nintendo átt í erfiðleikum með að halda í við samkeppnisaðila sína. Nintendo gerir ráð fyrir að skila hagnaði fyrir árið 2012. Þá bindur fyrirtækið miklar vonir við nýjan Super Mario tölvuleik sem nú er í framleiðslu.
Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira