Sparað til tjóns 28. mars 2012 08:00 Stjórnvöld eru að valda stórkostlegu tjóni á vegakerfi landsins með fáheyrðum niðurskurði sem á sér ekki sinn líka síðan farið var að leggja vegi hér á landi. Framlög til viðhalds eru nú komin niður fyrir helming af því sem eðlilegt var talið um áratuga skeið. Framlög til vetrarþjónustu hafa verið skert svo hastarlega að minnka þarf þjónustu og loka vegum svo öryggi vegfarenda sé ekki stefnt í hættu. Reiknuð fjárþörf til viðhalds bundinna slitlaga á þjóðvegum landsins er um 8.500 milljónir króna árið 2012 til að vega upp niðurskurð síðustu þriggja ára og að meðaltali um 5.000 m.kr. á ári næstu fimm árin eftir það, en fjárheimildir eru einungis 40% af reiknaðri meðalþörf á þessu tímabili. Það vantar 15 milljarða aukalega næstu fimm árin til að koma í veg fyrir stórtjón á eign okkar í þjóðvegum. Nú þegar hefur verið sparað svo hastarlega í þrjú ár og uppsöfnuð viðhaldsþörf orðin slík að vegakerfið er víða að hruni komið. Hér er um svokallaðan excel-sparnað að ræða sem stundaður er af ábyrgðarlausum stjórnmálamönnum og ráðuneytisfólki. Þegar sparað hefur verið til tjóns koma í bakið á mönnum miklu hærri útgjöld seinna meir þegar endurbyggja þarf vegi upp á nýtt, frá grunni. En það er kannski á öðru kjörtímabili og kemur núverandi samgönguráðherra ekki við. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Skoðun Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Sjá meira
Stjórnvöld eru að valda stórkostlegu tjóni á vegakerfi landsins með fáheyrðum niðurskurði sem á sér ekki sinn líka síðan farið var að leggja vegi hér á landi. Framlög til viðhalds eru nú komin niður fyrir helming af því sem eðlilegt var talið um áratuga skeið. Framlög til vetrarþjónustu hafa verið skert svo hastarlega að minnka þarf þjónustu og loka vegum svo öryggi vegfarenda sé ekki stefnt í hættu. Reiknuð fjárþörf til viðhalds bundinna slitlaga á þjóðvegum landsins er um 8.500 milljónir króna árið 2012 til að vega upp niðurskurð síðustu þriggja ára og að meðaltali um 5.000 m.kr. á ári næstu fimm árin eftir það, en fjárheimildir eru einungis 40% af reiknaðri meðalþörf á þessu tímabili. Það vantar 15 milljarða aukalega næstu fimm árin til að koma í veg fyrir stórtjón á eign okkar í þjóðvegum. Nú þegar hefur verið sparað svo hastarlega í þrjú ár og uppsöfnuð viðhaldsþörf orðin slík að vegakerfið er víða að hruni komið. Hér er um svokallaðan excel-sparnað að ræða sem stundaður er af ábyrgðarlausum stjórnmálamönnum og ráðuneytisfólki. Þegar sparað hefur verið til tjóns koma í bakið á mönnum miklu hærri útgjöld seinna meir þegar endurbyggja þarf vegi upp á nýtt, frá grunni. En það er kannski á öðru kjörtímabili og kemur núverandi samgönguráðherra ekki við.
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar