Olíurisinn Chevron einblínir nú á viðskiptatækifæri í Kanada, samkvæmt frétt Wall Street Journal frá því í gær. Fyrirtækið hefur keypt sig inn í jarðgasflutninga frá Kanada til kaupenda í Asíu, með því að kaupa tvö fyrirtæki út úr verkefnum þar sem jarðgasið er unnið og flutt til kaupenda, ekki síst um Norðurslóðir. Fyrirtækin sem Chevron hefur keypt út eru Encana og EOG Resources.
Wall Street Journal segir að kaupin séu upp á 1,3 milljarða dala, eða sem nemur um 160 milljörðum króna.
Sjá má umfjöllun Wall Street Journal um þessi viðskipti, hér.
Chevron veðjar á jarðgasviðskipti í Kanada
Magnús Halldórsson skrifar

Mest lesið


Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa
Atvinnulíf

Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin
Viðskipti innlent

X-ið hans Musk virðist liggja niðri
Viðskipti erlent

Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump
Viðskipti erlent

Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Landsbankinn og Arion lækka vexti
Neytendur


Þorsteinn Már hættir hjá Samherja
Viðskipti innlent