Vettel fljótastur á fyrsta degi í Bandaríkjunum Birgir Þór Harðarson skrifar 16. nóvember 2012 17:49 Vettel var ótrúlega fljótur á fyrstu æfingunum. nordicphotos/afp Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fljótastur á fyrstu æfingum um nýju kappakstursbrautina í Bandaríkjunum í dag. Hann setti besta tímann á síðustu ferð sinni yfir rásmarkið, heilli sekúndu á eftir Lewis Hamilton á McLaren. Vettel átti nokkrum erfiðleikum með að finna rétta uppstillingu fyrir Red Bull-bíl sinn í upphafi en tókst það að lokum. Hann var einnig í vandræðum með að finna hina fullkomnu aksturslínu um brautina. Brautin er á köflum mjög breið og hröð en annarstaðar er hún hæg og þröng. Hamilton hafði yfirburði á fyrstu æfingunni framan af og átti annan besta tímann. Brautin var hins vegar mjög skítug þegar æfingar hófust og því bættu efstu menn tímann stöðugt á meðan þeir hreinsuðu brautina og óku gúmmí í beygjurnar. Bandaríski kappaksturinn fer fram um helgina og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fljótastur á fyrstu æfingum um nýju kappakstursbrautina í Bandaríkjunum í dag. Hann setti besta tímann á síðustu ferð sinni yfir rásmarkið, heilli sekúndu á eftir Lewis Hamilton á McLaren. Vettel átti nokkrum erfiðleikum með að finna rétta uppstillingu fyrir Red Bull-bíl sinn í upphafi en tókst það að lokum. Hann var einnig í vandræðum með að finna hina fullkomnu aksturslínu um brautina. Brautin er á köflum mjög breið og hröð en annarstaðar er hún hæg og þröng. Hamilton hafði yfirburði á fyrstu æfingunni framan af og átti annan besta tímann. Brautin var hins vegar mjög skítug þegar æfingar hófust og því bættu efstu menn tímann stöðugt á meðan þeir hreinsuðu brautina og óku gúmmí í beygjurnar. Bandaríski kappaksturinn fer fram um helgina og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira