Háspenna í Hveragerði | Tindastóll og Þór með fullt hús Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. nóvember 2012 21:53 Keflavík, KFÍ, Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn unnu góða sigra í Lengjubikar karla í körfubolta en fjórir leikir fóru fram í kvöld. Keflavík vann afgerandi sigur á Skallagrími í leik liðanna suður með sjó. Keflavík hafði frumkvæðið frá upphafi en ótrúlegur þriðji leikhluti þar sem heimamenn skoruðu 38 stig gegn 7 stigum gestanna skilaði stórsigri 110-64. Keflavík leiðir A-riðli með sex stig en Grindavík hefur fjögur stig en á leik til góða. Tindastóll og Þór Þorlákshöfn halda áfram sigurgöngu sinni í keppninni en bæði lið unnu sinn fjórða sigur í fjórum leikjum í kvöld. Stólarnir unnu sannfærandi sigur á Fjölni í Grafarvogi en Þór Þorlákshöfn vann nokkuð öruggan heimasigur á Valsmönnum. Spennan var mest í Hveragerði þar sem heimamenn vonuðust til að fylgja á eftir óvæntum sigri á KR á dögunum. Tvíframlengja þurfti leikinn en það voru gestirnir frá Ísafirði í KFÍ sem hrósuðu sigri. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og tölfræði úr leikjunum fjórum auk stöðutöflu. Liðin átta sem spiluðu í kvöld hafa leikið leik meira en hin liðin en fjórðu umferð lýkur annað kvöld. Þá mætast Grindavík og Haukar, KR og Snæfell, Breiðablik og Stjarnan og suður með sjó mætast Njarðvík og ÍR. A-riðill Keflavík-Skallagrímur 110-64 (31-17, 25-19, 38-7, 16-21)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 21/6 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 16/5 fráköst, Kevin Giltner 15/4 fráköst, Valur Orri Valsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Graion 12/10 fráköst/5 varin skot, Almar Stefán Guðbrandsson 9, Andri Daníelsson 8, Snorri Hrafnkelsson 6, Hafliði Már Brynjarsson 6/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5.Skallagrímur: Carlos Medlock 19/5 stoðsendingar, Haminn Quaintance 17/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 13, Trausti Eiríksson 4/6 fráköst, Orri Jónsson 3/6 fráköst, Sigmar Egilsson 2/6 fráköst, Andrés Kristjánsson 2, Davíð Ásgeirsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2. Staðan: 1. Keflavík 6 2. Grindavík 4 3. Haukar 2 4. Skallagrímur 2B-riðill Hamar-KFÍ 106-109 (30-28, 16-12, 21-20, 13-20, 15-15, 11-14)Hamar: Jerry Lewis Hollis 31/11 fráköst, Örn Sigurðarson 28/12 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 11, Hjalti Valur Þorsteinsson 8/6 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 7/13 fráköst, Bjartmar Halldórsson 6/7 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarni Rúnar Lárusson 4/4 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 2, Lárus Jónsson 2/4 fráköst.KFÍ: Momcilo Latinovic 26/9 fráköst, Jón Kristinn Sævarsson 22/4 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 20/10 fráköst, Bradford Harry Spencer 19/6 stoðsendingar, Jón Hrafn Baldvinsson 10, Christopher Miller-Williams 6/4 fráköst, Pance Ilievski 6. Staðan: 1. Snæfell 6 2. KFÍ 4 3. Hamar 2 4. KR 2C-riðill Fjölnir-Tindastóll 79-102 (26-28, 8-23, 21-20, 24-31)Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 26/12 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 14/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 14/5 stoðsendingar, Elvar Sigurðsson 9, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 6/6 fráköst, Róbert Sigurðsson 5, Gunnar Ólafsson 3, Leifur Arason 2.Tindastóll: George Valentine 27/5 fráköst, Isaac Deshon Miles 13/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 13/9 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 11, Drew Gibson 8/4 fráköst/9 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 7, Helgi Freyr Margeirsson 6, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Sigtryggur Arnar Björnsson 6/5 fráköst, Friðrik Hreinsson 5. Staðan: 1. Tindastóll 8 2. Stjarnan 4 3. Breiðablik 2 4. Fjölnir 0D-riðill Þór Þ.-Valur 86-69 (29-21, 21-24, 17-14, 19-10)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 27/5 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 18/11 fráköst, Robert Diggs 17/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 9/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 7, Darrell Flake 6/5 fráköst, Darri Hilmarsson 2, Baldur Þór Ragnarsson 0/10 stoðsendingar.Valur: Chris Woods 31/12 fráköst, Ragnar Gylfason 13, Benedikt Blöndal 9, Birgir Björn Pétursson 8/8 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 6/4 fráköst, Benedikt Skúlason 2, Atli Rafn Hreinsson 0/9 fráköst. Staða: 1. Þór Þ. 8 2. ÍR 4 3. Njarðvík 2 4. Valur 0Mynd/Stefán Dominos-deild karla Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Keflavík, KFÍ, Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn unnu góða sigra í Lengjubikar karla í körfubolta en fjórir leikir fóru fram í kvöld. Keflavík vann afgerandi sigur á Skallagrími í leik liðanna suður með sjó. Keflavík hafði frumkvæðið frá upphafi en ótrúlegur þriðji leikhluti þar sem heimamenn skoruðu 38 stig gegn 7 stigum gestanna skilaði stórsigri 110-64. Keflavík leiðir A-riðli með sex stig en Grindavík hefur fjögur stig en á leik til góða. Tindastóll og Þór Þorlákshöfn halda áfram sigurgöngu sinni í keppninni en bæði lið unnu sinn fjórða sigur í fjórum leikjum í kvöld. Stólarnir unnu sannfærandi sigur á Fjölni í Grafarvogi en Þór Þorlákshöfn vann nokkuð öruggan heimasigur á Valsmönnum. Spennan var mest í Hveragerði þar sem heimamenn vonuðust til að fylgja á eftir óvæntum sigri á KR á dögunum. Tvíframlengja þurfti leikinn en það voru gestirnir frá Ísafirði í KFÍ sem hrósuðu sigri. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og tölfræði úr leikjunum fjórum auk stöðutöflu. Liðin átta sem spiluðu í kvöld hafa leikið leik meira en hin liðin en fjórðu umferð lýkur annað kvöld. Þá mætast Grindavík og Haukar, KR og Snæfell, Breiðablik og Stjarnan og suður með sjó mætast Njarðvík og ÍR. A-riðill Keflavík-Skallagrímur 110-64 (31-17, 25-19, 38-7, 16-21)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 21/6 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 16/5 fráköst, Kevin Giltner 15/4 fráköst, Valur Orri Valsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Graion 12/10 fráköst/5 varin skot, Almar Stefán Guðbrandsson 9, Andri Daníelsson 8, Snorri Hrafnkelsson 6, Hafliði Már Brynjarsson 6/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5.Skallagrímur: Carlos Medlock 19/5 stoðsendingar, Haminn Quaintance 17/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 13, Trausti Eiríksson 4/6 fráköst, Orri Jónsson 3/6 fráköst, Sigmar Egilsson 2/6 fráköst, Andrés Kristjánsson 2, Davíð Ásgeirsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2. Staðan: 1. Keflavík 6 2. Grindavík 4 3. Haukar 2 4. Skallagrímur 2B-riðill Hamar-KFÍ 106-109 (30-28, 16-12, 21-20, 13-20, 15-15, 11-14)Hamar: Jerry Lewis Hollis 31/11 fráköst, Örn Sigurðarson 28/12 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 11, Hjalti Valur Þorsteinsson 8/6 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 7/13 fráköst, Bjartmar Halldórsson 6/7 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarni Rúnar Lárusson 4/4 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 2, Lárus Jónsson 2/4 fráköst.KFÍ: Momcilo Latinovic 26/9 fráköst, Jón Kristinn Sævarsson 22/4 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 20/10 fráköst, Bradford Harry Spencer 19/6 stoðsendingar, Jón Hrafn Baldvinsson 10, Christopher Miller-Williams 6/4 fráköst, Pance Ilievski 6. Staðan: 1. Snæfell 6 2. KFÍ 4 3. Hamar 2 4. KR 2C-riðill Fjölnir-Tindastóll 79-102 (26-28, 8-23, 21-20, 24-31)Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 26/12 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 14/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 14/5 stoðsendingar, Elvar Sigurðsson 9, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 6/6 fráköst, Róbert Sigurðsson 5, Gunnar Ólafsson 3, Leifur Arason 2.Tindastóll: George Valentine 27/5 fráköst, Isaac Deshon Miles 13/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 13/9 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 11, Drew Gibson 8/4 fráköst/9 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 7, Helgi Freyr Margeirsson 6, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Sigtryggur Arnar Björnsson 6/5 fráköst, Friðrik Hreinsson 5. Staðan: 1. Tindastóll 8 2. Stjarnan 4 3. Breiðablik 2 4. Fjölnir 0D-riðill Þór Þ.-Valur 86-69 (29-21, 21-24, 17-14, 19-10)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 27/5 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 18/11 fráköst, Robert Diggs 17/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 9/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 7, Darrell Flake 6/5 fráköst, Darri Hilmarsson 2, Baldur Þór Ragnarsson 0/10 stoðsendingar.Valur: Chris Woods 31/12 fráköst, Ragnar Gylfason 13, Benedikt Blöndal 9, Birgir Björn Pétursson 8/8 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 6/4 fráköst, Benedikt Skúlason 2, Atli Rafn Hreinsson 0/9 fráköst. Staða: 1. Þór Þ. 8 2. ÍR 4 3. Njarðvík 2 4. Valur 0Mynd/Stefán
Dominos-deild karla Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira