Atvinnuleysi minnkar - vinnur með Obama Magnús Halldórsson skrifar 5. október 2012 15:35 Barack Obama. Atvinnuleysi í Bandaríkjunum hefur dregist saman að undanförnu og mælist nú 7,8 prósent, samkvæmt tölum sem birtar voru í morgun. Þetta er í fyrsta skipti í fjögur ár sem atvinnuleysi í Bandaríkjunum mælist minna en átta prósent, og þykja þær benda til þess að efnahagur Bandaríkjanna sé að rétta hraðar úr kútnum en spáð hafði verið. Tölurnar benda til þess að 114 þúsund störf hafi orðið til í september mánuði, sem er meira en reiknað hafði verið með, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þessar nýju atvinnuleysistölur þykja koma á besta tíma fyrir Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, sem á nú í harðri kosningabaráttu við Repúblikanann Mit Romney, en kosið verður um forseta í Bandaríkjunum í nóvember. Sjá má frétt BBC hér. Mest lesið Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Markaðurinn 4. sept. Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Stýrivextir óbreyttir Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Áfrýjar í Imon-málinu Viðskipti innlent Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Atvinnuleysi í Bandaríkjunum hefur dregist saman að undanförnu og mælist nú 7,8 prósent, samkvæmt tölum sem birtar voru í morgun. Þetta er í fyrsta skipti í fjögur ár sem atvinnuleysi í Bandaríkjunum mælist minna en átta prósent, og þykja þær benda til þess að efnahagur Bandaríkjanna sé að rétta hraðar úr kútnum en spáð hafði verið. Tölurnar benda til þess að 114 þúsund störf hafi orðið til í september mánuði, sem er meira en reiknað hafði verið með, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þessar nýju atvinnuleysistölur þykja koma á besta tíma fyrir Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, sem á nú í harðri kosningabaráttu við Repúblikanann Mit Romney, en kosið verður um forseta í Bandaríkjunum í nóvember. Sjá má frétt BBC hér.
Mest lesið Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Markaðurinn 4. sept. Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Stýrivextir óbreyttir Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Áfrýjar í Imon-málinu Viðskipti innlent Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent