Verð á dagvöru, þ.e. vörum sem eru alla jafna keyptar í matvöruverslun, hefur hækkað um 4,4% á síðastliðnum 12 mánuðum. Velta í dagvöruverslun jókst um 4,3% í ágúst síðastliðnum miðað við sama mánuð í fyrra. Sala áfengis jókst um 23,1% í ágúst miðað við sama mánuð í fyrra. Verð á áfengi var 4,4% hærra í ágúst síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra.
Fataverslun dróst saman um 2,5% í ágúst miðað við sama mánuð í fyrra. Verð á fötum var 3,2% hærra en í sama mánuði fyrir ári. Velta skóverslunar dróst saman um 7,7% í ágúst og verð á skóm hefur hækkað um 5,0% frá ágúst í fyrra.
Meira keypt af dagvöru og áfengi en minna af fatnaði
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu
Viðskipti innlent

Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð
Viðskipti innlent

Þorsteinn Már hættir hjá Samherja
Viðskipti innlent

Landsbankinn og Arion lækka vexti
Neytendur

Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife
Viðskipti innlent

Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa
Viðskipti innlent

Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér
Viðskipti innlent

Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum
Viðskipti erlent

Valgerður Hrund hættir hjá Sensa
Viðskipti innlent

Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi
Viðskipti innlent