Hamilton verður á ráspól í Ungverjalandi Birgir Þór Harðarson skrifar 28. júlí 2012 13:20 Efstu þrír verða Hamilton, Grosjean og Vettel. nordicphotos/afp Lewis Hamilton á McLaren mun ræsa á ráspól í ungverska kappakstrinum á morgun. Hamilton var heilum fjórum tíundu úr sekúndu á undan Romain Grosjean á Lotus. Romain hefur aldrei ræst ofar í Formúlu 1. Sebastian Vettel var í örlitlum vandræðum í Red Bull-bílnum sínum og það var ekki fyrr en hann komst á mýkri dekkin og í síðustu umferð tímatökunnar sem hann sýndi raunverulegan hraða bílsins. Vettel þurfti þó að taka á öllu sínu til að kreista það út. Liðsfélagi Hamiltons, Jenson Button, fann ekki gripið sem greinilega er að finna í McLaren-bílnum og ræsir fjórði á undan Kimi Raikkönen á Lotus. Ferrari-félagarnir Fernando Alonso og Felipe Massa munu ræsa í sjötta og sjöunda sæti. Massa var næstum því búinn að skáka liðsfélaga sínum í fyrsta sinn í ár. Alonso tók það samt greinilega ekki í mál. Alonso átti þó í svipuðum vandræðum og Vettel, þurfti að kreista allt það sem hann gat út úr bílnum. Þeir Pastor Maldonado og Bruno Senna á Williams munu ræsa í áttunda og níunda sæti. Þetta er í fyrsta sinn í ár sem þeir eru báðir í síðustu lotu tímatökunnar. Mark Webber á Red Bull komst ekki upp úr annari lotu og ræsir ellefti. Báðir Mercedes-bílarnir komustu heldur ekki upp úr annari lotu. Nico Rosberg ræsir þrettándi og Michael Schumacher sautjándi. Alonso þarf að nýta kappaksturinn á morgun til að halda forystu sinni í heimsmeistaraslagnum. Sjötta sætið í ræsingu er ekki vel til þess fallið en Alonso hefur áður sýnt að hann er í raun göldróttur við stýrið. Það er því von á flugeldasýningu í kappakstrinum á morgun sem hefst klukkan 12 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Rásröðin í ungverska kappakstrinum nr.ÖkuþórBíll / VélTímiBil1Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'20.953-2Romain GrosjeanLotus/Renault1'21.3660.4133Sebastian VettelRed Bull/Renault1'21.4160.4634Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'21.5830.635Kimi RäikkönenLotus/Renault1'21.7300.7776Fernando AlonsoFerrari1'21.8440.8917Felipe MassaFerrari1'21.9000.9478Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'21.9390.9869Bruno SennaWilliams/Renault1'22.3431.3910Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'22.8471.89411Mark WebberRed Bull/Renault1'21.7150.76212Paul Di RestaForce India/Mercedes1'21.8130.8613Nico RosbergMercedes1'21.8950.94214Sergio PérezSauber/Ferrari1'21.8950.94215Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'22.3001.34716Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'22.3801.42717M.SchumacherMercedes1'22.7231.7718Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'23.2502.29719H.KovalainenCaterham/Renault1'23.5762.62320Vitaly PetrovCaterham/Renault1'24.1673.21421Charles PicMarussia/Cosworth1'25.2444.29122Timo GlockMarussia/Cosworth1'25.4764.52323Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'25.9164.96324N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'26.1785.225 Formúla Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren mun ræsa á ráspól í ungverska kappakstrinum á morgun. Hamilton var heilum fjórum tíundu úr sekúndu á undan Romain Grosjean á Lotus. Romain hefur aldrei ræst ofar í Formúlu 1. Sebastian Vettel var í örlitlum vandræðum í Red Bull-bílnum sínum og það var ekki fyrr en hann komst á mýkri dekkin og í síðustu umferð tímatökunnar sem hann sýndi raunverulegan hraða bílsins. Vettel þurfti þó að taka á öllu sínu til að kreista það út. Liðsfélagi Hamiltons, Jenson Button, fann ekki gripið sem greinilega er að finna í McLaren-bílnum og ræsir fjórði á undan Kimi Raikkönen á Lotus. Ferrari-félagarnir Fernando Alonso og Felipe Massa munu ræsa í sjötta og sjöunda sæti. Massa var næstum því búinn að skáka liðsfélaga sínum í fyrsta sinn í ár. Alonso tók það samt greinilega ekki í mál. Alonso átti þó í svipuðum vandræðum og Vettel, þurfti að kreista allt það sem hann gat út úr bílnum. Þeir Pastor Maldonado og Bruno Senna á Williams munu ræsa í áttunda og níunda sæti. Þetta er í fyrsta sinn í ár sem þeir eru báðir í síðustu lotu tímatökunnar. Mark Webber á Red Bull komst ekki upp úr annari lotu og ræsir ellefti. Báðir Mercedes-bílarnir komustu heldur ekki upp úr annari lotu. Nico Rosberg ræsir þrettándi og Michael Schumacher sautjándi. Alonso þarf að nýta kappaksturinn á morgun til að halda forystu sinni í heimsmeistaraslagnum. Sjötta sætið í ræsingu er ekki vel til þess fallið en Alonso hefur áður sýnt að hann er í raun göldróttur við stýrið. Það er því von á flugeldasýningu í kappakstrinum á morgun sem hefst klukkan 12 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Rásröðin í ungverska kappakstrinum nr.ÖkuþórBíll / VélTímiBil1Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'20.953-2Romain GrosjeanLotus/Renault1'21.3660.4133Sebastian VettelRed Bull/Renault1'21.4160.4634Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'21.5830.635Kimi RäikkönenLotus/Renault1'21.7300.7776Fernando AlonsoFerrari1'21.8440.8917Felipe MassaFerrari1'21.9000.9478Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'21.9390.9869Bruno SennaWilliams/Renault1'22.3431.3910Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'22.8471.89411Mark WebberRed Bull/Renault1'21.7150.76212Paul Di RestaForce India/Mercedes1'21.8130.8613Nico RosbergMercedes1'21.8950.94214Sergio PérezSauber/Ferrari1'21.8950.94215Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'22.3001.34716Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'22.3801.42717M.SchumacherMercedes1'22.7231.7718Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'23.2502.29719H.KovalainenCaterham/Renault1'23.5762.62320Vitaly PetrovCaterham/Renault1'24.1673.21421Charles PicMarussia/Cosworth1'25.2444.29122Timo GlockMarussia/Cosworth1'25.4764.52323Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'25.9164.96324N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'26.1785.225
Formúla Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira