Spænskir bankar fá 30 milljarða evra fyrir mánaðarmótin 10. júlí 2012 06:41 Fjármálaráðherrar evrusvæðisins samþykktu í gærkvöldi að veita 30 milljörðum evra í neyðaraðstoð til spænskra banka fyrir næstu mánaðarmót. Þar að auki var ákveðið að lengja frestinn sem spænsk stjórnvöld hafa til að koma fjárlagahalla sínum niður í 3% af fjárlögum um eitt ár eða til ársins 2014. Þessar niðurstöður verða lagðar fyrir fund allra fjármálaráðherra Evrópusambandsins sem haldinn verður seinna í dag. Jean Claude Junkers formaður evruhópsins segir að samhliða þessum ákvörðunum verði eftirlit með spænkum bönkum hert sem og öllum fjármálamarkaðinum á Spáni. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjármálaráðherrar evrusvæðisins samþykktu í gærkvöldi að veita 30 milljörðum evra í neyðaraðstoð til spænskra banka fyrir næstu mánaðarmót. Þar að auki var ákveðið að lengja frestinn sem spænsk stjórnvöld hafa til að koma fjárlagahalla sínum niður í 3% af fjárlögum um eitt ár eða til ársins 2014. Þessar niðurstöður verða lagðar fyrir fund allra fjármálaráðherra Evrópusambandsins sem haldinn verður seinna í dag. Jean Claude Junkers formaður evruhópsins segir að samhliða þessum ákvörðunum verði eftirlit með spænkum bönkum hert sem og öllum fjármálamarkaðinum á Spáni.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira